Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Síða 226

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Síða 226
Blýmengun í neysluvatni á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli í þessum kafla er gerð grein fyrir mælingum á blýmengun í áðurnefndu íbúðarhverfi á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli og þær settar í samhengi við núgildandi íslenskar reglur um neysluvatn. Þessar upplýsingar eru byggðar á gögnum úr gagnagrunni Umhverfisdeildar Varnarliðsins sem fyrsti greinarhöfundur hannaði. Á Keflavíkurflug- velli tíðkaðist að leggja neysluvatnslagnir í húsum úr eir. Fram undir 1990 voru þessar lagnir lóðaðar saman með tini sem innihélt 50% blý eða svokölluðu 50-50 tini, en þá var notkun þess bönnuð samkvæmt tilmælum frá yfirstjórn herstöðvarinnar, í takt við breytingar á Safe Drinking Water Act (SWDA) frá 1988 (Eysteinn Haraldsson, 2010. Munnleg heimild). Bandarískar herstöðvar, þar með talin herstöðin á Keflavíkurflugvelli, fylgja Overseas Environmental Baseline Guidance Document (OEBGD) sem styðjast meðal annars við SDWA og Lead and Copper Rule (LCR). Á grundvelli þessara leiðbeininga var neyslu- vatnið á Keflavíkurflugvelli sóttvarið með klór. Jafnframt var flúor bætt í vatnið vegna tannverndarsjónarmiða (Naval Air Station Keflavik Iceland, 1998). Miðað var við að halda styrk frís klórs við minnst 0,2 mg/L í öllu kerfinu (Gottskálk Friðgeirsson, 2010. Munnleg heimild). Styrk flúors í dreifikerfinu var haldið í kringum 0,7 mg/L (Ragnar Darri Hall, 2010. Munnleg heimild). Mælingar á blýstyrk á herstöðinni á Keflavíkurflugvelli hófust árið 1993 og leiddu í ljós að vatnið var blýmengað (Gottskálk Friðgeirsson, 2010. Munnleg heimild). Þá var gripið til mótvægisaðgerða. Fyrst var skipt um sóttvarnarefni, úr klórgasi yfir í kalsíum hýpó- klórít og natríum flúorít notað sem flúorgjafi í stað hexaflúorkísilsýru (H2SiF6) (Gottskálk Friðgeirsson, 2010. Munnleg heimild). Frá árinu 1996 var matarsóda bætt í vatnið (Gottskálk Friðgeirsson, 2010. Munnleg heimild) til að hækka sýrustig þess, en rannsóknir hafa sýnt að hætta á útleysingu blýs minnkar verulega með sýrustigi hærra en pH 8 (Schock, 1990). Þrátt fyrir þessar mótvægisaðgerðir hélt blýstyrkur í neysluvatn- inu áfram að mælast hár. 0,9 03 0,7 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 > 100 Styrkur Pb I \i%Jl Mynd 2: Dreifing blýstyrks í 243 sýnum tekin í ibúðum við Skógarbraut i janúar og mars 1999. 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 >100 Styrkur Pb \i%/L Mynd 3:Dreifing blýstyrks i 225 sýnum tekin (ibúðum við Skógarbraut íjúnl 1999, eftir (blöndun ZOP. Mynd 2 gefur dæmi um dreifingu blýstyrks í vatnssýnum frá hverfinu Skógarbraut í Asbrú snemma árs 1999. Stöplaritið sýnir að einungis 60% sýna voru með blýstyrk innan núgildandi heilsuverndarmarka, skilgreind sem 10 pg/L í reglugerð um neysluvatn nr. 536/2001. Mikil dreifing var á blýstyrk og sérstaka athygli vakti að rúmlega 20% sýna voru með blýstyrk yfir 100 pg/L, sem er tífalt hærra en núgildandi heilsuverndarmörk. I kjölfar þessara niðurstaða var bannað að nota vatnið til drykkjar og matreiðslu um nokkurra vikna skeið og átappað vatn var flutt frá Reykjavík og afhent íbúum hverfisins á meðan unnið var að úrbótum. Mynd 3 sýnir dreifingu á blýstyrk sýna tekin í júní 1999 eftir ZOP íblöndun. Myndin sýnir að 90% sýna mældust með blýinnihald innan heilsuverndarmarka, í stað þeirra 60% sem mældust nokkrum mánuðum áður (sjá mynd 2)- Dreifingin á blýstyrk var mun minni og aðeins eitt útgildi (>100 pg/L) mældist. Þessi niðurstaða taldist viðunandi að mati Varnarliðsins og neysla vatns í hverfinu var heimiluð á ný. Eftir að herstöðin var lögð niður haustið 2006 var íblöndun klórs og flúors hætt strax en íblöndun ZOP var hætt um hálfu ári síðar (Ragnar Darri Hall, (2009). Munnleg heimild)- 2 2 4 Arbók VFf/TFÍ 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.