Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 10

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 10
8 TÓNLISTIN Björgvin Guðmundsson : Ahrif tóniistar Niðurlag. III Tónlistin hefir á stundum verið nefnd drottning listanna. Og sé það ekki tekið of hátíðlega, á hún þessa nafngift að ýmsu leyti m.eð réttu. Engin list á eins marga þegna. Tón- listin vinnur hlutverk sitt jafnt í hreysi sem í höll, vaggar þar hörn- um i hlund og huggar sjúka og sorg- mædda. Hún samstillir þúsundir sálna í senn í sérstakt vitundará- stand, svo sem sorg, gleði, hetju- móð, þjáning o. s. frv. Hún lætur okkur gráta yfir eymd og gleðjast af unaði, sem við aldrei höfum reynt, og þjást með krossbera, sem við aldrei höfum séð. Hún er list hjarl- ans um fram allt og gerir sér engan mannamun. Hin stærri form tónlistarinn- ar liafa mikla táknræna mögu- leika, en til að skilja þá eigin- leika hennar þarf langa viðkynn- ingu. Annars er það hin mikla og margvíslega fegurð, alll frá smæsta sáhnslagi til stærstu tónsmíðar, svo sem oratóríu, symfóníu og óperu, sem gerir það að verkum, hve margir geta notið hennar, hver ó sinn hátl. Og fegurðin er það að sjálfsögðu, sem fyrst vekur athvgli okkar áður en við getum fundið eða tileinkað okkur þann skáldskap', sem tónverlc- ið hefir inni að halda. Fegurð allra fyrir þroskavænlegum verkefnum í tómstundum. Á myndum eftir gamla meistara má oft sjá syngjandi og spilandi fjöl- skyldu sem ímynd heimilisfriðsæld- arinnar. Hér mætast allar kynslóðir — frá afa og önimu til barnabarna — í sameiginlegu átaki til að gera heim- ilið að athafnaþrungnum eftirlætis- stað allra þeirra, sem þar eiga athvarf sitt. En — „svo má níða sem prýða“. íslenzk heimili eru fjarri því að upp- fylla þessar skyldur gagnvart sonurn sinuni og dætrum; þau eru ekki al- mennt umvafin smitandi fögnuði foreldra, sem lilusta á og taka þátt í hljóðfærasamleik og söng harna sinna. Hin hraðstiga tæknihreyfing nútimans liefir villt mönnum sýn og valdið vanmati á hinum sönnu undir- stöðuverðmætum lífsins, svo að þeir glata hæfileikanum til að öðlast lilut- deild í andlegu lífi sinnar eigin þjóð- ar. Framtíð íslenzkrar tónlistar er fal- in í liöndum æskunnar, uppeldi lienn- ar og námi. Þeir, sem drýgja van- rækslusyndir gegn nýgræðingnum á akri þjóðlífsins, draga ekki aðeins úr þroska þeirra, sem eiga að erfa land- ið, lieldur fyrirmuna þeir og sjálfum sér og afkomendum sínum að njóta þess menningarlega frjómagns, sem í ættstofninum býr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.