Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 11

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 11
TÓNLISTIN 9 tónverka mætti einkenna með fjór- um lýsingar- eða einkunnar-orðum, og þau eru: Lagræn fegurð, blæfeg- urð, hljómfegurð og formfegurð. í sumum tónverkum rennur þessi ým- iskonar fegurð svo mjög saman, að engin yfirgnæfir aðra, en í öðrum verkum ber mest á einhverri teg- und þesarar fegurðar. í smálögum er það helzt lagræna fegurðin, sem niest her á; og er það hún, sem fyrst og máske líka siðast, þó á víðara vettvangi sé, grípur mest um sig hjá „músíkölskum“ áheyranda. Og sennilega er það sú eina tegund „músíkalskrar“ tónrænnar fegurð- ar, sem íslenzk alþýða getur eignað sér'til fulls að svo komuu. „Fallegt lag“, segja menn og meina þá oftast aðalröddina eða lagið, eins og hún er venjulega nefnd. Ég hefi meira að segja ált tal við fólk, sem segist hafa mest gaman af einrödduðum, hljóð- færislausum söng. Finnst því undir- raddirnar skyggja á lagið og óprýða það. Mun þetta þó sjaldgæft nú orð- ið. En þótt lagræn fegurð sé auð- gripnust, þroskast smekkur manna fyrir henni í það óendanlega, því að fegurðin er óendanleg. Það lag, sem ekkerl snertir mann við fyrstu við- kynningu, getur átt fyrir sér að hrífa hann stórkostlega siðar, og hefir hann þá fyrst tileinkað sér það. Efniviður allra laga er tvennskonar, sem sé misháir tónar og hátthundin hrevfing (rhytlmiik og metrik), og veldur hún engu síður fegurð lags- ins en tónhyggingin. Ef við t. d. heyrðum ,„Ó, guð vors lands“ eða eitthvert annað fagurt lag í enn fjöl- hreyttari hreyfingu sungið með al- veg jafnlöngum tónum einum sam- an, væri fegurð þess jafnskjótt þorr- in, enda þótt tónbyggingunni væri nákvæmlega fylgt. Að fylgja smek'k- lega hreyfingu og takti er því höfuð- skilyrði fyrir lagrænni túlkun. Lika njóta flest lög sín hezt með sérstök- um lnaða. Blær, yfirbragð eða geð- hrif lagsins er það næsla, sem hlust- andinn getur gert sér grein fyrir. Þetta fegurðareinkenni veldur mestu um hugarástand hlustandans og hirt- ir að nokkru leyti sál tónverksiils. Þetta skilgreina menn með ýmsum lýsingarorðum, svo sem dreymandi, þunglyndisleg og svæfandi, voldug og tilþreifin, kraftlaus og yfirbragðs- lítil lög o. s. frv. Þessir eiginleikar grípa tiltölulega fljótt um sig hjá sæmilega músíkölskum áheyranda. Hann finnur fljótt á sér, hvort hann er að hlusta á gleði- eða sorgarlag, hersöng eða vöggulag, og því aðeins finnur liann það, að lagið liefir á- hrif á hann. Hljómræn fegurð felst í námunda tónanna, sem hljóma saman og samtímis, og innhyrðis samböndum hljómanna. Þessari teg- und fegurðar eru menn lengur að venjast, svo að þeir geti greiní þar eitt frá öðru. Ilinsvegar geta menn fljótl greint, hvað er notalegt fyrir evrað og livað ekki. Og a. m. k. fram- an af ætti fólk að trúa hlustum sín- um fyrir því að dæma hljómfegurð- ina. Að vísu er mýkt hljómanna ekki ævinlega öruggur mælikvarði á hljómfegurð fremur en sætt hragð á nautnagildi þess, sem tungan dæmir. En menn skyldu samt gera hlustunum og tungunni jafnt undir höfði til að hyrja með og aldrei gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.