Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 67

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 67
TÖNLISTIN og æfa þá. Ræöur af líkum, í hvílikt ó- etni hér er komiö, enda er það vi'öur- kennt af þeim, er þessum málum standa næstir. Auk tilfinnanlegs skorts á al- mennri menntun, er af þessu leiðir, hlýt- ur þessi stórfellda vanræksla aö bima mjög eftirminnilega á öllum kórum landsins, sem með tullkomnu þekkingar- leysi hinnar uppvaxandi kynslóðar, eru að réttu lagi dauðadæmdir; því að eng- irin liðtækur nýgræðingur vex upp til að taka við af gömlum söngfélögum, er hætta störfum, og ekkert nýtt söngfé- lag getur byggt stofnun sina á allskostar óreyndum og ófróðum nýliðum , einunt saman. Og nú er almennt svo ástatt, að æska landsins er hætt að syngja nema fánýt og innantóm jazzlög, og sú „mús- ík“ er þegar á góðum vegi með að hel- taka hina upprennandi kynslóð, ef ekk- ert verður að gert. Er þetta ekki sérstakt íhugunarefni, þegar margir merkir skólamenn og uppeldisfrömuðir fullyrða, að nokkurs sljóleika verði vart í nteð- ferð íslenzkrar tungu nú á tímum ? Hins- vegar er óyggjandi reynsla fengin fyrir því, að tilfinning fyrir tign móðurmáls- ins lifnar um leið og tónrænn skilningur er örvaður og nánari tengsl eiga sér stað milli hins talaða orðs og sungna. Að öllu þessu athuguðu, ætti að vera augljóst, að nauðsyn ber til að auka verksvið Tónlistars'kólans. Allir verð- andi söngkennarar í skólum landsins ættu að ljúka söngkennaraprófi við Tón- listarskólann, er veitti fyllstu réttindi til kennslu í söng og almennri tónlistar- fræði. Kirkjuorganistar og stjórnendur kóra, lúðrasveita og hljómsveita, þyrftu sömuleiðis að ljúka tilteknu námi við skólann. Guðfræðinemar Iiáskóla ís- lands fengju þar og tilsögn í tóni og organleik (að því tilskildu auðvitað, að í þjónustu stofnunarinnar yrði ráðinn söngkennari) ; og náin santvinna milli Kennaraskólans og Tónlistarskólans væri æskileg. III. Tónlistarlíf Reykjavíkur er enn á gelgjuskeiöi, enda vantar þá liði því 65 til uppbyggingar, sem fullmóta það, en það er fyrst og fremst hljómsveit bæj- arins, sem heldur reglubundna hljóm- leika alla vetrarmánuðina. Slík hljóm- sveit þyrfti að vera fyrirtæki bæjarfé- lagsins, ráðin til að halda ákveðna tölu hljómleika fyrir bæjarbúa, sem ef til vill mætti útvarpa, eins og gert er í Kaup- mannahöfn og víðar. Með þessu væri stigið stórt spor til að auðga hinn líf- ræna tónlistarflutning og meðlimum hljómsveitarinnar þar með gefinn kostur á að taka jöfnum framförum í meðferð hljóðfæra sinna. Það er alls ekki hægt að krefjast þess af Hljómsveit Reykja- víkur, eins og hún er rekin nú, að hún haldi uppi hljómleikastarfsemi með ntyndarbrag, þegar allir hljóðfæraleikar- ar hennar verða að vinna tíu til þrjátíu tíma að undirbúningi hvers hljómleiks án nokkurrar þóknunar fyrir svo ntikla fyrirhöfn. Þesskonar starfsgrundvöllur er ósæntandi svo góðu málefrii, enda óviðunandi til frambúðar. Það er óþarft að fjölyrða um nám góðra liðsmanna í hljómsveit. Flestir þeirra eiga að baki sér langt og kostn- aðarsamt sérnám, sent útheimtir óvenju- lega ósérplægni og elju, og eiga þeir því fullan rétt á viðhlitandi aðbúð í listrænu starfi. Erlendis er tæplega til meðalstór borg, sem ekki hefir á að skipa fastri hljómsveit, er leikur á hljómleikum og í leikhúsi borgarinnar. Hér er fyrst um sinn nægilegt verk að vinna fyrir fasta io—12 manna hljómsveit, sem annaðist opinbera hljómleika, aðstoð við hljóm- leika, útvarpshljómleika og leikhústón- list (óperettur, óperur og aðra söngleiki). Með stofnun bæjarhljómsveitar væri reistur hornsteinn að skipulegu tónlist- arstarfi til almenningsheilla. Slík hljóm- sveit gæti verið kjarrii íslenzkrar tón- flutningslistar, höfuðstoð, þá er flytja þyrfti tónræn stórverk, erlend og inn- lend. Öll verkleg skipulagning íslenzkra hljómsveitarmála er ennþá á reiki, og starfræksla þeirra er eftir því aðeins handahófsleg íhlaupavinna. Með föstu fyrirkomulagi bæjarhljómsveitar feng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.