Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 77

Tónlistin - 01.11.1943, Blaðsíða 77
TÓNLISTIN 75 fj'llsta far um aö rekja þróunarferil ís- lenzkrar sönglistar um helztu hjalla hennar; þá mun og' reynt aö setja fram málefni þessarar menningargreinar þann- ig, aö sem flestir geti fengiS nokkra inn- sýn að kjarna þeirra. Verkefnin, sem bíða, eru því mörg. Fyrsti árgangurinn var í rauninni aö- eins tilraun um útgáfu sérrits á þessu sviöi. Undirtektir hafa reynzt hinar beztu; áhugi landsmanna viröist sívax- andi á þessum málum og jafnframt löng- un til aö meðtaka annaö og meira en aö- eins yzta hjúp þeirra, skyggnast til þess. sem að baki liggur, svo aö megintilgang- ur boöskaparins glatist ekki i eintómum umbúöum fyrir augaö eöa í lifvana upp- talningum kaldrar fræöimennsku. En ritstjórnin veröur einnig að sjá um hin- ar óskáldlegu hliöar þessa máls. Og af- sakiö því, lesendur góðir, aö nú verður fariö yfir í aðra sálma, en það er hin tæknilega hliö, útgáfufyrirkomulagiö sjálft. Okkur auönaöist aö koma út þremur heftum (3. og 4. saman) fyrsta árgangs fyrir aðeins 6 krónur (+1 krónu í burö- ar'gjald). Gekk þaö kraftaverki næst, aö sú tilhögun skyldi ekki veröa ritinu aö aldurtila, því aö allur kostnaöur fór langt fram úr upphaflegri áætlun. Viö höfum því orðið að hækka árgjaldið verulega, eöa ujjþ í 17 krónur að viöbættu l)urö- argjaldi. Væntum viö þess, aö áskrifend- ur bregöist vel við og láti málstaö, efni og meðferð njóta. Annar árgangur kem- ur nú allur í þessu eina hefti. og er hann eilítið stærri en sá fyrri. Jafnframt verð- ur ,,Tónlistin“ nú send nokkrum áhuga- mönnum, sem áður hafa ekki átt kost á aö kynnast ritinu, og gerum viö ráö fyrir þeim sem föstum áskrifendum, ef þeir hafa ekki endursent þaö innan T4 daga frá útsendingu þess. Stuðlum aö því, að dvergurinn Þjóö- rerir syngi afl í íslenzku þjóðina! Útbreiðiö hið eina málgagn íslenzkra tónlistarmála. Þeir, sem útvega 10 nýja kaupendur, fá send 30 lög fyrir pianó eða harmóníum, Sendiö Tónlistinni fréttir sem viöast að af landinu. Fregnir um samsöngva og aöra tónlistarstarfsemi veröa þakk- samlega þegnar og birtar, svo og frá- sagnir um forgöngumenn tónhstar og tónmenningar á hvaöa sviði sem er. Nótur óskast Þeir, sem kynnu að vilja selja eft- irfarandi nótur, eru vinsamlegast beðnir að gera ritstjóranum aðvart: Sigvaldi Kaldalóns: Erla sami : Jólasveinar einn og átta Ilelgi Helgason: Islenzk sönglög 1892 Sálmasöng^bók, Hólum 1742 Grallarinn, 7. útgáfa, Skálliolti 1697. TÓNLISTIN Útgefandi : „Félag íslenzkra tónlistarmanna". R i t s t j ó r i : Hallgrímur Helgason. A f g r e i ð s 1 u m a ð 11 r : E.K., Austurstræti 12. Símar 2800 og 4878. Utanáskrift r i t s i n s : Pósthólf 121, Reykjavik. Prentað i Félagsprentsmiðjunni h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.