Fréttablaðið - 17.05.2012, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 17.05.2012, Blaðsíða 23
| FÓLK | 3TÍSKA Á meðan Frakkar fagna nýjum for-seta og stjörnurnar búa sig undir kvikmyndahátíðina í Cannes setti Karl Lagerfeld upp eina af sínum flott- ustu Chanel-tískusýningum. Sýningin var haldin í Versölum en innblásturinn kom frá sólkonungnum sjálfum, Lúðvík 14., og frægustu drottningu Frakka, Maríu Antoinette. Hnébuxur, tjull, fegurðarblettir og hárkollur settu sinn svip á sýninguna en einnig mátti finna nútímaleg sundföt og rokkaða buffalo-skó. Sniðin voru í nútímalegri kantinum en áferð efnanna minnti á barokktíma- bilið. Fyrirsæturnar í sýningunni voru 70 talsins en í þeirra röðum var rokk- dóttirin Georgia May Jagger. Margar stórstjörnur, eins og Tilda Swinton og Vanessa Paradis létu sjá sig á sýningunni enda eru Chanel-tískusýningar engu líkar. ÓHEFÐBUNDIÐ Hönnunin og fyrir- sæturnar voru heldur óvenjulegar eins og Karl Lagerfeld einum er lagið. Í ANDA MARÍU ANTOINETTE BAROKKTÍSKA Tískusýning Chanel fór fram í Versölum á dögunum og var hún undir áhrifum frá barokktímabilinu. FLOTT BLANDA Óhefðbundin blanda af barokk fatnaði og pönkskóm kemur vel út. SUMARLEGT Flott og sumar- leg strákatíska. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Flottar sumarvörur fyrir flottar konur st. 40 – 58 Skoðið brot af úrvalinu á Facebook Þar sem gæði, þægindi og fegurð fara saman! af öllum vörum Brjálað kringlukast 20 - 50% afsláttur Nýjar vörur Nýtt kortatímabil Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.