Fréttablaðið - 17.05.2012, Page 23

Fréttablaðið - 17.05.2012, Page 23
| FÓLK | 3TÍSKA Á meðan Frakkar fagna nýjum for-seta og stjörnurnar búa sig undir kvikmyndahátíðina í Cannes setti Karl Lagerfeld upp eina af sínum flott- ustu Chanel-tískusýningum. Sýningin var haldin í Versölum en innblásturinn kom frá sólkonungnum sjálfum, Lúðvík 14., og frægustu drottningu Frakka, Maríu Antoinette. Hnébuxur, tjull, fegurðarblettir og hárkollur settu sinn svip á sýninguna en einnig mátti finna nútímaleg sundföt og rokkaða buffalo-skó. Sniðin voru í nútímalegri kantinum en áferð efnanna minnti á barokktíma- bilið. Fyrirsæturnar í sýningunni voru 70 talsins en í þeirra röðum var rokk- dóttirin Georgia May Jagger. Margar stórstjörnur, eins og Tilda Swinton og Vanessa Paradis létu sjá sig á sýningunni enda eru Chanel-tískusýningar engu líkar. ÓHEFÐBUNDIÐ Hönnunin og fyrir- sæturnar voru heldur óvenjulegar eins og Karl Lagerfeld einum er lagið. Í ANDA MARÍU ANTOINETTE BAROKKTÍSKA Tískusýning Chanel fór fram í Versölum á dögunum og var hún undir áhrifum frá barokktímabilinu. FLOTT BLANDA Óhefðbundin blanda af barokk fatnaði og pönkskóm kemur vel út. SUMARLEGT Flott og sumar- leg strákatíska. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Flottar sumarvörur fyrir flottar konur st. 40 – 58 Skoðið brot af úrvalinu á Facebook Þar sem gæði, þægindi og fegurð fara saman! af öllum vörum Brjálað kringlukast 20 - 50% afsláttur Nýjar vörur Nýtt kortatímabil Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.