Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.05.2012, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 26.05.2012, Qupperneq 44
 kynnir: Í byrjun júní flytur Boot Camp höfuðstöðvar sínar frá Suðurlandsbraut í glæsilegt húsnæði við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal. Námskeið fyrir alla Boot Camp er nú á sínu áttunda starfsári en stóraukin aðsókn og meiri umsvif kalla nú á nýtt og betra húsnæði. „Meðlimir Boot Camp hafa aldrei verið fleiri og við erum í raun búnir að sprengja núverandi húsnæði af okkur fyrir nokkru síðan,“ segir Arnaldur Birgir Konráðsson, framkvæmdastjóri Boot Camp. „Við höfum vilja byggja upp þetta góða fyrirtæki með skynsömum hætti og stíga varlega til jarðar. Aukin aðsókn og miklar vinsældir Boot Camp kalla nú hins vegar á aukin umsvif og stærra húsnæði.“ Að sögn Arnaldar Birgis er Boot Camp æfingaraðferðin í stöðugri þróun og kemur afraksturinn fram víða. „Fyrir utan hefðbundnar Boot Camp æfingar má sem dæmi nefna að nú bjóðum við einnig upp á námskeið fyrir börn og unglinga undir heitinu Skæruliðar og á sumrin erum við með sérstök leikjanámskeið fyrir 7-10 ára,“ segir Arnaldur Birgir. „Þá hafa svokallaðir Grænjaxlatímar notið mikilla vinsælda en þeir eru hugsaðir fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í líkamsrækt, eru að koma til baka eftir meiðsli eða veikindi og þá sem vilja styrkjast eða takast á við aukakílóin undir réttri leiðsögn. Við heyrum oft að fólk vilji koma sér í form áður en það byrjar í Boot Camp. Ef þú heldur að þú þurfir þess þá eru Grænjaxlatímarnir einmitt hugsaðir fyrir þig.“ CrossFit æfingakerfið hefur einnig notið vaxandi vinsælda undanfarin misseri. Samhliða flutningum í nýtt húsnæði verður opnuð sérstök CrossFit æfingastöð í húsinu, sem heitir því einfalda nafni CrossFit Stöðin. Miðstöð hreyfingar og útivistar Arnaldur Birgir segir að með flutningunum í Elliðaárdalinn sé Boot Camp að tryggja meðlimum sínum frábæra aðstöðu í einstöku umhverfi. „Við verðum með frábæra aðstöðu innan- sem utandyra og virkilega gott og vandað þjálfarateymi,“ segir Arnaldur Birgir. „Öll aðstaðan verður til fyrirmyndar og þarna verða þrír stórir æfingasalir undir námskeiðin okkar. Einnig verðum við með flottan lyftingasal og við komum til með að bjóða upp á kort fyrir þá sem vilja sækja hann og nýta náttúruna í dalnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.