Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.06.2011, Qupperneq 3

Fjarðarpósturinn - 23.06.2011, Qupperneq 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 23. júní 2011 Þökkum frábærar móttökur! Flatahrauni 5a • 555 7030 Velkomin í bragðgóða skemmtun! 75 manna salur Bílalúga Taktu-með Pantanasími: 555 7030 Opið 11-22 Fræðsluráð Hafnarfjarðar veitti á dögunum tveimur skól­ um viðurkenningu ráðsins, Álfa steini og Hvaleyrarskóla. Álfasteinn hlýtur viður kenn­ inguna fyrir útgáfu sína á kynningar­ og fræðsluritinu Einingakubbar til náms og þroska. Í umsögn viður kenning­ arinnar segir ma: „Fræðsluritið ber með sér að starfs menn skólans hafa sameiginlega sýn um að kennslufræði eininga­ kubbanna sé árangursrík náms­ leið fyrir börn.“ Hvaleyrarskóli hlýtur viður­ kenninguna ásamt þremur stærð fræðikennurum á ungl­ inga stigi fyrir hvetjandi og árang ursríka stærð fræði­ kennslu. Stærð fræðikennararnir fá viðurkenninguna fyrir skýr og fagleg vinnubrögð auk námsárangurs í stærðfræði. Það hefur einkum birst í verk efna­ vali og tengslum stærð fræði­ kennslunnar við daglegt líf nem enda, reglulegu símati, end­ ur gjöf til nemenda og ánægju foreldra með fyrir komu lag stærðfræði kennsl unn ar og sam­ starf við heimilin. Þetta eru stærðfræðikennararnir Gunnur Baldursdóttir, Hildur Loftsdóttir og Sigríður Bárðar dóttir. Með viðurkenningu fræðslu­ ráðs er verið að beina athygli að einstaka verkefnum sem hafa verið vel unnin í skólasam­ félaginu í Hafnarfirði. Viðurkenningar veittar fyrir árangur í starfi Álfasteinn fær verðlaunin. Stærðfræðikennarnir þrír. Fj ar ða rp ós tu rin n — © H ön nu na rh ús ið Sími 555 6650 • Læknasími 555 6651 • Fax 555 6652 Tjarnarvöllum 11 (sama hús og Europris) Kæru viðskiptavinir! Til 20. ágúst nk. verður Apótek Hafnarfjarðar lokað á laugardögum. Opið er alla virka daga frá kl. 9 til 18:30. Með sumarkveðju frá starfsfólki. Við Krýsuvíkurveginn, skammt frá Vatnsskarði hafa einhverjir komið fyrir fisk­ kerkjum og fleira drasli í þeim tilgangi að æfa skotfimi. Þetta er innan Reykjanesfólkvangs og stutt frá merktum göngu­ leiðum og Djúpavatnsvegi. Víða í yfirgefnum námum í kringum Hafnarfjörð eru merki um skotæfingar og hundruð þúsund haglabyssuskothylki hafa verið skilin eftir, öllum til ama og án þess að nokkuð sé að gert. Ólögleg skotæfingarsvæði Myndirnar eru teknar 17. júní

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.