Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.06.2011, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 23.06.2011, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 23. júní 2011 húsnæði í boði Frábær gisting í Piedmonte héraði á Ítalíu. www.holidayinpiedmont.com húsnæði óskast Óskum eftir 4 herbergja íbúð. Reyk­ laus og reglusöm fjögurra manna fjölskylda óskar eftir íbúð til a.m.k. 2 ára eða lengur. Erum að flytja heim eftir námsdvöl erlendis og viljum hvergi vera nema í Hafnarfirði. Skil­ vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Getum útvegað meðmæli ef óskað er. Sigrún – 777 9111. 4 manna reglusöm fjölskylda ósk­ ar eftir 3­4ja herb. íbúð í Hfj. frá byrjun ágúst. Erum að flytja til heim eftir námsdvöl erlendis. Skilvisum greiðslum heitið og getum útvegað meðmæli. S. 496 1308. Póstfang: gudragag@gmail.com Guðbergur Óskum eftir 4 herb. íbúð í Hafnarfirði. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli. Uppl. í s. 862 0062. til sölu Telpnareiðhjól, 3ja gíra, fyrir 5­7 ára til sölu. Er sem nýtt. Aðeins kr. 10.000. Upplýsingar í s. 555 2638 eða 822 0279. óskast Vantar notaðar hellur ca 50­60 stk. 40x40 cm. Uppl. í s. 898 2642. þjónusta Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Kem í heimahús. Sama þjónusta um helgar. Uppl. í s. 772 2049. Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Uppl. í s. 848 1416. tapað - fundið Kisan Salka hvarf úr pössun á Álfa skeiði ofan við læk. Brönd ótt svargrá og hvít, með skær bleika ól með merki á og eyrna merkt. Uppl. vel þegnar í s. 849 9918. Dökkgráu Mongoose Tyax fjalla­ hjóli m/ diskabremsum var stolið við Fjörð 6. júní. Finnandi vinsam­ legast hafi samb. í s. 895 1846. Lykill fannst við Víðistaðatún laugardaginn 18. júní sl. Nánari upplýsingar í síma 824 3698, Unnar. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Túnþökusala Oddsteins Erum með til sölu gæða túnþökur, fótboltagras, golfvallagras, holtagróður, lyng og gras á opin svæði. Margra ára reynsla. sími 663 6666/ 663 7666 Járnsmíði, viðgerðir, umfelgun, smurþjónusta, sala á bílavörum. J.L tækni sími 853 3340 www.jlt.is Íþróttir Næstu leikir Knattspyrna: 23. júní kl. 20, KR völlur KR - FH (bikarkeppni karla) 23. júní kl. 20, Leiknisvöllur Leiknir R. - Haukar (1. deild karla) 24. júní kl. 20, Fjölnisvöllur Fjölnir - Haukar (1. deild kvenna b) 27. júní kl. 20, Laugardalsv. Fram - FH (úrvalsdeild karla) 29. júní kl. 20, Ásvellir Haukar - HK (1. deild karla) Knattspyrna úrslit: Karlar: Haukar - Keflavík: 1-3 Haukar - ÍA: 0-1 Konur: FH - Keflavík: (miðv.dag) FH - ÍA: 8-0 Selfoss - Haukar: 1-0 Gáfu til styrktar Þórunn Björgvinsdóttir og Laufey Kristín Lárusdóttir söfnuðu dóti á tombólu, bæði heima og með því að ganga í hús. Þær voru með tombólu í og við Fjörð og söfnuðu 6.209 kr. sem þær færðu Hafnar- fjarðardeild Rauða krossins. Laufey Kristína og Þórunn. Bærinn leitar til dómstóla Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að leita til dómstóla vegna ágreinings um greiðslu fjármagnstekjuskatts af sölu á hlutubréfum í HS. Ágreiningurinn snýst um það hvaða ár skuli miða við þegar ákvarða á fjármagns tekju skatt- inn. Hafnarfjarðarbær vill að það verði miðað við upphaf- legan samning við OR en Ríkis skattstjóri vill að miðað sé Hraunhamar kynnir til leigu: Mjög gott atvinnuhúsnæði á besta stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Húsnæðið hentar mjög vel undir hverskonar verkstæði, hvort sem er trésmíða- eða bifreiðaverkstæði. Grunnflötur er 120 m² en auk þess er 35 m² viðbygging (geymsla) og 14 m² milliloft (skrifstofa/kaffistofa). Góð aðkoma beggja vegna hússins. Frábær staðsetning miðsvæðis. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar gefur Hilmar á skrifstofu Hraunhamars eða í síma 892 9694 utan skrifstofutíma. Til leigu Kaplahraun Hafnarfirði Evrópu keppni í sleggjukasti í Kaplakrika Aðstaða fyrir kastara er nú orðin til fyrirmyndar í Kapla- krika. Þetta sannaðist best þegar sleggjukastkeppnin var færð úr Laugardal í Kaplakrika um síðustu helgi þar sem aðstaðan í Laugardal þótti ekki boðleg. Bergur Ingi Pétursson úr FH keppti fyrir Íslands hönd og náði þriðja sæti, kastaði lengst 66,79 m. Dzmitry Marshyn frá Acerbaijan kastaði lengst allra, 71,10 m og sigraði. Alls kepptu fulltrúar 15 þjóða. Keppt var í kvennaflokki á sunnudeginum og þar sigraði Marina Marghiev frá Moldavíu, kastaði 67,41 m. Af öðrum FH-ingum má nefna að Björgvin Víkingsson varð 3. í 400 m grindahlaupi, Óðinn Björn Þorsteinsson varð 3. í kúluvarpi, Kristinn Torfason varð 2. í langstökki og 7. í þrístökki og María Kristín Grön dal varð 7. í 3000 m hindr- unar hlaupi Dzmitry Marshyn kastar hér 71,04 m í Kaplakrika. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Skógar­ ganga í kvöld Skógræktarfélag Hafnar- fjarðar stendur fyrir skógar- göngu í Höfðaskógi í kvöld, fimmtudag. Lagt verður af stað frá Gróðrarstöðinni Þöll kl. 20. Gangan tekur rúma eina klukkustund. Félagið býður upp á kaffisopa að göngu lokinni. Skógræktarfélag Hafnarfjarð- ar fagnar sextíu og fimm ára af mæli í ár og verða fleiri skógar göngur farnar í sumar til að kynna skógræktarsvæði félags ins. Höfðaskógur er við Kaldár­ sels veg, ofan við Hvaleyrar­ vatn. Þetta er alvöru skógur með fjölmörgum göngustígum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n við síðari tíma eftir að breyt- ingar voru gerðar á samn ingn- um. Munar þar töluverðu því í milltímanum var fjármagns- tekju skattur hækkaður veru- lega. Hvort heldur að rétt sé, er Hafnarfjarðarbær ekki búinn að greiða skattinn. Á Ólympíuleika Dagana 25. júní til 4. júlí verða alþjóðaleikar Special Olympics í Grikklandi. 37 kepp endur eru frá Íslandi og keppa í 8 greinum. Íþróttafélagið Fjörð ur á fulltrúa í hópi keppenda, Sigurð Ármannsson sem keppir í golfi og Elsu Sigvaldadóttur sem keppir í sundi. Í fyrsta sinn á golf- klúbburinn Keilir fulltrúa í hópi keppenda á alþjóðaleikum Special Olympics en það er Elín Fanney Ólafsdóttir.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.