Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1939, Page 9

Læknablaðið - 01.11.1939, Page 9
LÆKNABLASIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: HELGITÓMASSON, JÓH. SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN 25. árg. Reykjavík 1939. 9. tbl. Z^^^IZI^Z^ Eyrnadeildin í Kommunehospitalet í Kaupmanna- höfn. — Yfirlæknir Dr. med. S. H. MYGIND. Akútir sjúkdómar í orbita af rhinogen uppruna. Eftir VICTOR GESTSSON. ÁSur fyr vissu menn lítiS um akúta sjúkdóma í orbita af rhino- gen uppruna (Schmiegelow og Birch-Hirschfeld voru meöal þeirra fyrstu, sem birtu statistik um þessa sjúdóma). Álit flestra var, aS sjúkdómurinn í orbita væri sá primæri sjúkdómur og nefaf- holurnar væru infíceraðar þaðan. En á seinni árum hefir þetta breytst. ÞaS hefir veriö miki'ö rit- aö um þetta efni í ýms erlend tima- rit, og vil eg nefna í því sambandi: Schmiegelow, Birch-Hirschfeld, Rönne, Salomonsen, J. Möller, S. H. Mygind, H. Ehlers og Louis Hubert. Eg hefi á eyrnadeildinni í Kom- munehospitalet í Kaupmannahöfn athugaö, þau 35 tilfelli, sem komu á árunum 1930—1936, sumpart með því aö athuga journala, en sumum tilfellum hefi eg sjálfur fylgst meö. Af þessum 35 sjúkling- um dóu 6. þ.e.a.s. mortalitetið var 17%. í hinum ýmsu statistikum er moralitetið talið að vera 10—30%. Hið háa mortalitet sýnir best, hve sjúkdómurinn er alvarlegur. Um gang þessa sjúkdóms getur verið erfitt að segja fyrirfram, þegar maður sér hann á byrjunarstigi, en ef ekki er aðgætt í tíma og ópererað, þegar við á, getur hann valdið sjúklingnum sjónmissi og jafnvel fjörtjóni. Fyr á tímum hefir þessi tegund sjúkdóma valdið læknum talsverð- um erfiðleikum, hvað díagnósu snertir, og er ekki laust við að beri á því enn þá. Þetta getur maður best séð á því, að þessir sjúklingar eru lagðir inn á ýmsar sjúkradeild- ir, svo sem farsóttarhús, skurð- deildir, augnadeildir og eyrna- deildir. Það, sem virðist valda læknum mestum erfiðleikum í differentialdíagnósunum, eru phlegmónur í tárapokum, erysi- pelas, dacryoadenitar, abscessar í augnalokum og conjunctivitar samfara kvefi. Endirinn verður þó oftast sá, að sjúklingar þessir korna, fyr eða siðar, á eyrnadeildir til operationar, því að orsök til þessara orbitalkomplikationa er í flestum tilfellum að leita í nefaf- holum. Læknum er nú orðið ljóst, að sjúklingar þessir eiga að vera á sjúkrahúsum, ef tök eru á því. En

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.