Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1950, Side 20

Læknablaðið - 01.06.1950, Side 20
48 LÆKNABLAÐIÐ open to all Italian and foreign doctors. The prize of Italian Lires. 1.000.000 will be awarded by the international judging commission to the best article, or may be divided between two articles. Articles may be written in Italian, French, English, Span- ish and German languages. The work or works awarded will be published under the care of the Azienda Autonoma di Cura of Acqui. The competition will close on december 31 st 1950. For detailed informations and the rules of the competi- tion, please apply to the Azi- enda Autonoma di Cura Acqui (Piemonto — Italy). ÚR ERLENDUM LÆKNARITU M. Sulfalyf í sár. í síðasta stríði voru sulfa-smyrsli og sulfa-duft notað talsvert útvortis við sárum á liúð og slímhúðum, en reyndist ekki vel. í fyrsta lagi virt- ust sýklaeyðandi áhrif vera litil, og i öðru lagi veldur sulfa oft ofnæmi í húð, ef notað er lengur en fáa daga. Ef menn fá slikt ofnæmi, fá ])eir útbrot við gjöf sulfalyfja. (New and nonoff, remed. 1948). K. R. G. Geðbilun við myxödema. (R. Asher. Brit. Med. J. 10. sept. 1949, bls. 555) Höf. telur myxödema eina þýð- ingarmestu orsök organ. geðsjúk- dóma. Þessir sjúklingar cru oft haldnir ofsóknarvillum. En annars koma fram ýmsar myndir geðbilun- ar. Höfundur lýsir sjálfur 14 tilfell- um. Algengustu kvartanir voru almenn þreyta og sljóleiki, aukinn likams- þungi, verkir í fótum, minnistap, hægðatregða, slæm heyrn, hárlos, þur liúð. En öll þessi einkenni koma oft fyrir, þótt ekki sé um myxödem að ræða. Hrotur eru algengar hjá myxödem-sjúkl. Málfæri breytist, sjúkl. tala liægar en áður. Andlits- svipur breytist, og liöf. telur það öruggasta einkennið. Ljósmyndir á undan og eftir thyreoidea-meðferð, sýna oft greinilega hvernig svipur sjúkl. breytist, enda þótt myxödema- svipur hafi ekki verið mjög áber- andi. Höf. tekur fram, að oft er mjög erfitt að þekkja létt tilfelli af myxö- dema. Klin. rannsóknir, sem hann byggir mest á, eru: 1) Ljósmynd á undan thyreoidea-meðferð og aftur eftir mánaðar meðferð. 2) Blóð- cliolesterol, sem oft er hækkað. Efnaskiptapróf kom að litlum not- um, þar sem sálarástand sjúkl. liindr ar oft slika rannsókn. Púls var í aðeins 2 sjúkl. undir 60, og í 4 var hann yfir 70. í 6 tilfellum var hypertensio. Tliyreoidea-meðferð bar góðan árangur, 9 batnaði fullkomlega, 2 að nokkru leyti, einn fékk engan bata. Tveir sjúkl. dóu, áður en hægt var að byrja meðferð. K. R. G. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.