Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 39

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 39 Tónias Guðbjartsson áhá- tiðarfundi Lœknafélags Islands í Borgarleikhús- inu. vmnuna sem bíður. Og hvað með stjórnunarstörf- m eða þátttöku f þjóðfélagsumræðunni. Smám saman er hætt við því að starfið verði leiðigjarnt °g lunahættan eykst. I>á eru síðustu forvöð að æta sjálfum sér og fjölskyldunni upp það sem aður hafði ekki gefist tóm til. Eflaust eru sumir ósammála mér. Að mínu mati verðum við hins vegar að velta þessum hlut- am yrir okkur og halda umræðunni opinni. angaveltur sem þessar eru ekki bundnar við 031 þjóðfélag. Sama umræða á sér stað í oagiannalöndum okkar og má sjá glögg merki Pess í hinum ýmsu fagtímaritum lækna. g er heldur ekki að boða nýjan sannleik. ausnm felst ekki í værukærð og makindum. jaitur hef ég verið virkur þátttakandi í hinum , æm,gerða lífsstíl sem Kristín lýsti og ég veit að mnn á sér margar mjög góðar hliðar. En þótt starf °Kkar sé skemmtilegt og gefandi er blekking að halda að tómstundir og fjölskylda séu læknum ekki jafn mikilvæg og öðru fólki. Mér hefur verið tíðrætt um kosti góðra lækna f þessu spjalli mínu. Að mínu mati er víðsýni einn helsti kostur góðs læknis og hana öðlast maður víðar en á vöktum. Ég tel að hin sanna læknislist hljóti fyrst og fremst að felast í skynsamlegu jafn- vægi þeirra þátta sem gera okkur að góðum lækn- um og áður voru nefndir. Ætlum við okkur að ná því marki verðum við að leggja áherslu á fleira en mikla vinnu í námi okkar og starfi. Starfsævi læknis má líkja við langhlaup. Þegar farið er geyst af stað eru meiri líkur til þess að ganga verði síðasta spölinn. Sé hins vegar farið hægar í byrjun er auðveldara að ná marki án þess að ofbjóða sér. Sennilega er sá sem lokið hefur slíku hlaupi færastur um að ráðleggja öðrum hvernig best sé að ná settu marki. Sjálfur er ég í upphafi hlaups og á langa leið fyrir höndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.