Kjarninn - 31.10.2013, Qupperneq 23

Kjarninn - 31.10.2013, Qupperneq 23
05/09 kjarninn Stjórnmál EES-samningurinn veitir Íslandi aðgang að innri markaði Evrópu með allt nema landbúnaðar- og sjávarafurðir. Á móti er Ísland skuldbundið til að taka upp alla löggjöf ESB um það sem samningurinn nær yfir. Staðan hefur breyst töluvert eftir að samningurinn var gerður og æ fleiri mál lent í ágreiningi sem örðugt er að leysa úr. Á það var bent í Evrópuskýrslu ársins 2009 af fulltrúum allra stjórnmálaflokka að Lissabon-sáttmálinn gerði erfiðara en áður að sinna hagsmunagæslu gagnvart ESB um EES- málefni eða hafa áhrif á löggjöf fyrir fram. Pólitísk aðkoma að EES-samningnum felst í tveimur ráðstefnum á ári þar sem utanríkisráðherra Íslands mætir ásamt kollegum sínum frá Noregi og Liechtenstein til fundar við fulltrúa ESB, sem oftar en ekki er leitt af vararáðherra í því ríki sem fer með for- mennsku í ráðherraráði ESB það sinnið. Þar er oftast farið yfir fyrir fram afgreiddan texta sem á lítið skylt við lýðræðislega umræðu. Gallarnir eru því margir á fyrirkomulagi sem hefur þó í grundvallaratriðum reynst Íslandi afar vel. Hvort það gagnast til framtíðar er hins vegar annað mál. Áhugavert verður að fylgjast áhrifum þess á EES og Ísland að með nýrri ríkisstjórn í Noregi er þegar orðin áherslu- breyting með tifærslu á EES-málum frá utanríkisráðuneyti til Evrópuráðherra í forsætisráðuneytinu. Hvað annað býr að baki í Evrópustefnu stjórnarinnar á eftir að koma í ljós. Þjóðin fái að taka ákvörðun Umsókn um aðild að Evrópusambandinu var rökrétt skref í þróun Evrópusamstarfsins. Markmiðið var að ná eins góðum samningi og mögulegt var fyrir íslenska hagsmuni og fela þjóðinni að ákveða um inngönguna í þjóðaratkvæðagreiðslu þegar samningur lægi fyrir. Umsóknin bjó til nýja snertifleti í samskiptum Íslands við tæplega 30 Evrópuríki og gaf tilefni til þess að taka upp alls kyns tvíhliða hagsmunamál. Þetta nýttist sérlega vel til að opna nýjar dyr fyrir íslensk fyrirtæki en líka til að koma fram sjónarmiðum Íslands í Icesave og gegn viðskiptaþvingunum vegna makríldeilunnar, sem hefðu getað haft stórfelld áhrif á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.