Kjarninn - 31.10.2013, Síða 63

Kjarninn - 31.10.2013, Síða 63
03/04 kjarninn Vísindi að geta valdið miklu staðbundnu tjóni. Áætlað er að næstum 30% af rúmlega 100 metra breiðum smástirnum hafi þegar fundist, en minna en 1% af innan við 100 metra breiðum (þau skipta sennilega nokkrum milljónum). Hætta á árekstri jarðar við loftstein Reglulega berast fréttir af smástirnum sem gætu rekist á jörðina. Venjulega eru árekstrarlíkurnar sáralitlar og minnka þegar betri mælingar fást. Ógnin er engu að síður raunveru leg. Þessi misserin vinnur til að mynda nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna að tillögum um viðbrögð alþjóða samfélagsins við mögulegum smástirnaárekstrum. Um miðjan október 2013 bárust fréttir af hugsanlega hættulegu smástirni. Sagt var frá smástirninu 2013 TV135 sem Smástirni smástirnið Lútesía á mynd frá Rosetta, geimfari EsA.

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.