Kjarninn - 31.10.2013, Page 75

Kjarninn - 31.10.2013, Page 75
01/04 kjarninn stjórnmál S tærstu pólitísku tíðindi sem orðið hafa í lengri tíma áttu sér stað í gær þegar borgarstjórinn Jón Gnarr tilkynnti að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur. Samhliða verður ein athyglis verðasta pólitíska tilraun sem gerð hefur verið, Besti flokkurinn, lögð niður og liðsmenn hans færa sig inn í hefð- bundnara stjórnmálaafl, systurflokkinn Bjarta framtíð. Ákvörðun Jóns vekur ekki síst athygli vegna þeirrar ótrúlegu lýðhylli sem hann nýtur sem borgarstjóri. Hún kristallast meðal annars í því að Besti flokkurinn mælist með 37 prósenta fylgi í síðustu könnunum, sem er yfir kjörfylgi Allir geta sótt fylgi frá Besta flokknum S. Björn Blöndal mun sækjast eftir því að leiða lista Bjartrar framtíðar í kosningum Deildu með umheiminum stjórnmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.