Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Side 14

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Side 14
66 ÞJÓÐIK að virðast næsta torskilið, að nú skuli kommúnistablöð og' útvarþ velja þeim álíka titla eins og sagt væri á íslenzku: „argasta mannfýla", „bófi“, skemmdarvargur“, „skrið- kvikindi“, „skítmenni“, „morðvarg- ur“ og „njósnari“. Og um Bucbarin er útvarpsþulan í Moskva látin segja með allt að þvi herkvenlegum radd- blæ: „Hann sveik blessaðan Lenin með kossi, eins og Júdas sveik Krist.“ Rykoff,* binn aldraði og þraut- reyndi kommúnistaforingi, sem bor- ið hefir hita og þunga dagsins við stjórn Ráðstjórnarríkjanna, meðan mjög reyndi á, játar nú á sig ekkert minna en það, að liafa samið við þýska ráðherrann Alfred Rosenberg, einhvern eldheitasta andstæðing kommúnismans, um það, að skipta Ukraine milli Pólverja og Þjóðverja, ef Þjóðverjar vildu styðja vopnaða uppreisn gegn Stalin. Hér er aðeins rúm fvrir örlílið brot af öllum þeim býsnum, sem fram koma við þessi réttarhöld. Nýir og nýir menn eru leiddir út úr kjöll- ururn Lubjankafangelsisins, sem lála dæluna ganga. Ef hlé verður á játn- ingunum, spyr rannsóknardómarinn ofur bversdagslega: „Ilvað getið þér sagt okkur meira af glæpaverkum yðar?“ — og játningaskriðan aftur * MeSIinmr kommúnistaflokksins síö- an 1905. Handtekinn oftsinnis, sendur í Siberiuvist, tekur „glæsilegan“ þátt i bylt- ingunni 1917, gegnir hverju háembættinu eftir ann.að, forsætisráðhérra 1924—29, kemst í ónáS 1930, fær uppreisn næsta ár, en er á ný sviftur embættum 1930. Rykoff. af slað. Krestinsky* neitar liarðleg'a á miðvikudag öllum ákærum, en er veikindalegur og daufur í dálkinn á fimmtudag og játar þá upp á sig all- ar vammir og skammir. — Og loks er réttarhöldunum lokið og' dómur upp kveðinn: 18 hinna ákærðu fá dauðadóm, 3 fá 15—20 ára fanga- vist. ----o---- Sem sagt: Ivommúnistaforingjar hér og annarsstaðar þykjast ekkert sjá athugavert við þessa viðburðl. Þeir taka fulltrúanlegar játningar hinna sakfelldu flokksbræðra sinna, og hrósa liappi yfir þvi, að svik þeirra og glæpir Iiafa verið afhjúp- * Meðtinnir kommúnistaflokksins sið- an 1903, fjármáiaráðherra 1918, sendiherra í Berlín 1921—1930, og síðan fulltrúi ut- anríkisráðherrans.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.