Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 91

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 91
SAGNFRÆÐI OG LISTIR ♦ ♦ Sagnfrœði og listir ♦ ♦ Páll Bjömsson ríður á vaðið og ritar grein um „Svikmyndir?” og kvikmyndasagnrýni, hvorttveggja áhugaverð nýyrði, og mun fýrst hafa komið fram, væntanlega á ensku, í tímaritinu American Historical Review árið 1989. Kvikmyndasagnrýni er þó ekki alveg óþekkt fyrirbæri hér og minnist ég blaðaskrifa prófessora í sagnfræði þegar þeir hafa neyðst til að leiðrétta „sögulegar" kvikmyndir innlendra kvikmyndagerðarmanna. Allir hljóta að taka undir að kvikmyndir hafa mikinn áhrifamátt og em tilvahnn miðill til að koma sagnfiræðirannsóknum á framfæri á tiltölulega sársaukalausan hátt. En því miður, eins og Páll bendir á, er það ekki aldeilis alltaf raunin. Kvikmyndagerðarmenn mistúlka iðulega söguna að mati sagnfræðinga og gera því oft meiri skaða en gagn. Hins vegar lýtur hst öðrum lögmálum. Kvikmyndagerðarmenn em nú farnir að leita til sérfræðinga og leggja t.d. metnað í að hafa búninga og sviðssetningu í takt við tímabil kvikmyndarinnar. Kvikmyndanámskeið em vinsæl í Háskóla Islands. Aðsókn nemenda er góð (einkum hef ég þar í huga námskeið Eggerts Þórs Bernharðssonar og Guðna Elíssonar). Þar við bætist að flest erlend mngumál era farin að bjóða upp á kvikmyndanámskeið á sínu tungumáh. Páll lýsir óánægju sinni með að íslensk fræðitímarit hafi ekki enn tekið upp skipulega kvikmyndasagnrýni og boðar breytingar. Ég reikna fastlega með að lesa kvikmyndasagnrýni í Sögu á næstunni enda er Páll þar ritstjóri! Grein Hrafnkels Lárussonar um „sögulega“ dægurlagatexta Megasar snatasagnfræðings (enn eitt nýyrðið) er meinfyndin. Megas má þola strangfræðilega greiningu á hverri sönglinu, en er Megas ekki að bera saman Snorra og Nóbelsskáldið (sbr. Fálkagötu)? Niðurstaða Hrafnkels er að frásögn Megasar af tveimur stóratburðum íslandssögunnar, dauða þeirra Snorrra Sturlusonar og „grimmum“ dauða Jóns Arasonar, séu „nokkuð ólík fýrri frásögnum" (s. 12). En horfum á björtu hliðina; íslensk ungmenni kannast þó við þá Snorra ogjón Arason. Oftast spretta greinar í Sögnum upp úr B.A. ritgerðum eða námskeiðsritgerðum nemenda og endurspegla því oft áhugasvið kennara. Ein grein í þessu hefti sker sig samt úr. Það er grein Viðars Pálssonar. Hún er að stofni til sérpantaður fýrirlestur sem Viðar flutti á vegum Richard Wagner félagsins á Islandi. Viðfangsefnið er Wagner, fjölskylda hans, meint andgyðingaleg viðhorf tónskáldsins, hinar þekktu og sívinsælu Bayreuthhátíðir og tengslin við Hider. í þessari sérlega áhugaverðu og vel skrifuðu grein kemst Viðar að þeirri niðurstöðu að Wagner hafi ekki verið nasisti (væntanlega samkvæmst skilgreiningu 20. aldarinnar þar sem tónskaldið var látið áður en Hitler fæddist) en hafi goldið þess að hafa átt „vondan aðdáanda“ (s 28). Ólafur J. Engilbertsson skrifar ýtarlega grein um þróun íslenskrar leikmyndhstar. Þetta gæti verið skólabókadæmi um hvemig skrifa á góða fræðilega ritgerð. Hann setur fram rannsóknarspurningu „Hvað er...leikmyndafist og hvert er hlutverk leikmyndlistarmannsins?“, skilgreinir hugtakið, rekur skilmerkilega þróun leikmyndhstar á landinu og áhugaverð skoðanaskipti leikmyndahöfunda, velur lýsandi tilvitnanir, ályktar og dregur saman niðurstöður. Hann skoðar leikmyndlistina ekki í einangmn heldur tengir hana erlendum áhrifum og sannfærir okkur um að hér séu sannkallaðir listamenn á ferðinni sem ekki hafa hlotið nægilega viðurkenningu. Sif Sigmarsdóttir skrifar um samskipti vinanna og keppinautanna Jóns Leifs og Páls ísólfssonar, þessara risa íslenskrar tónlistarsögu á fýrri hluta 20. aldar. Sögusviðið er samkeppnin um að semja hátíðarkantötu fýrir Alþingishátíðina 1930. Sif notar bréfaskriftir þessara kempna og dagblaðaskrif til að varpa ljósi á viðfangsefnið. Jón bauðst til að koma með þýska hljómsveit til landsins. Það þótti ótækt, en þegar til kom varð ljóst að Islendingar áttu ekki nógu marga hljóðfæraleikara og þurfti að flytja inn níu slíka úr Konunglegri hljómsveit Kaupmannahafnar. Þessi grein vekur mann til umhugsunar um hvílíkt heljarstökk íslenskt tónlistarlíf hefur tekið á rétt rúmum 70 ámm. Póstkort em ekki það fýrsta sem kemur upp í hugann þegar hst er til umræðu en Ragnhildur Bragadóttir fræðir okkur um að helstu listamenn þjóðarinnar vom meðal þeirra sem skreyttu kortin hér á landi . Gullöld póstkorta lauk um 1920. Nú hafa síminn og tölvur tekið við. ♦ ♦ Aðrir gullmolar ♦ ♦ Eins og ég drap á í upphafi hafa Sagnir aldrei einskorðað sig við þröngt þema. Hagsögufræðingar geta glaðst yfir vandaðri greiningu Arna Helgasonar á efnahagsstefnu ríkisstjórnar Steingríms Hermannsssonar á ámnum 1983- 1987. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að hér hafi hugmyndafræði nýfijálshyggjunnar fengið hljómbyr og efnahagsstefnu Steingríms hafi „með réttu [mátt] kalla frjálshyggjustjórn“ (s. 19). Greinin mun væntanlega einnig höfða til stjómmálasögufræðinga og þeir, ásamt hugmynda- sögufræðingum, munu einnig kunna að meta hina ágætu greiningu og samanburð Jósefs Gunnars Sigþórssonar á kenningum Marx og Herberts Spencers um frelsi einstaklingsins andspænis firelsi markaðarins. Þessir risar boðuðu báðir samfélagslega útópíu, þó afmjög ólíkum toga. Jósef lætur ekki þar við sitja heldur skoðar næst kenningar Pierres Bourdieu (kenningarsmiðs mótunarhyggjunnar) með tilliti til útbreiðslu ný-fijálshyggjunar (þegar ég var við nám var liberalismi þýddur sem fijálslyndisstefna en nú er farið að nota hugtakið sem fijálshyggja). Nú þurfti ég að fara að hægja á lestrinum enda verð ég að viðurkenna að ég hef aldrei lesið staf eftir Bourdieu sem var ekki kominn á flug þegar ég lærði sagnfræði. Flestir hljóta að taka undir það að þótt útópískar kenningar Marx og Spencers séu orðnar býsna úreltar þá hafa þær haft gríðarleg áhrif á sagnfræðina. Jósef endar á því að ræða hugmyndir þessara spekinga um „endalok sögunnar“. Við skulum vona að þeirra sé ekki að vænta í bráð. Þorlákur Einarsson skrifar athyghsverða grein um notkun kvenímynda í styijöldum á 20. öld, sem segir að „sama orðræðan og sömu táknmyndir og afleiðingar era áþekkar." Hann lýkur sinni grein með þessum orðum: „Einungis með því að kynna sér shkt til hlítar er fært að þekkja fýrirbærið verði það notað til að blása til ófiiðar á nýrri öld“ (s.98). Og þá spyr ég, gerðist það í íraksstríðinu eða er of snemmt að rannsaka það? I raun má segja, með stríð svona ofarlega í huga manna í dag, að áhrif styijalda hafa óvart sett sinn svip á þetta hefti. Ekki er einvörðungu um að ræða grein Þorláks og grein SAGNIR 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.