Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Side 25

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Side 25
SVEITARSTJÓRNARMÁL 79 Oddviti er kjörinn: Jón S. Pálinason. A kjörskrá voru: 98. AtkVæði greiddu: 61. Hreppstjóri i hréppnum er: Ólaf ur Magnússon, Sveinsstöðum. Torfalækjarhreppur: Kristján Benediktsson, Hæli, Sigurður Erlendsson, Stóru-Giljá, Jón Stefánsson, Kagaðarhóli, Jóhann Jónsson, Torfalæk, Páll Kristjánsson, Reykjum. Oddviti er kjörinn: Sigurður Erlendsson. A kjörskrá voru: 80. Atkvæði greiddu: 64. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Erlendsson, Stóru-Giljá, Blönduóshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaup- túnum (Blönduós). Svínavatnshreppur: Björn Hallsson, Ytri-Löngiunýri, Lárus Sigurðsson, Tindum, Þórður Þorsleinsson, Grund, Guðmundur Þorsteinsson, Holti, Albert Guðmundsson, Snæringsstöðum. Oddviti er kjörinn: Björn Hallsson. A kjörskrá voru: 117. Atkvæði greiddu: 105. Hreppstjóri í hreppnum er: Pétur Pálsson, Höllustöðum. Bólstaðarhlíðarhreppur: Hafsteinn Pétursson, Gunnsteinsst., Gunnar Árnason, Æsustöðum, Sigurður Þorfinnsson, Skeggjastöðum. Jón Tryggvason, Finnstungu, Bóas Magnússon, Bólstaðarhlíð. Oddviti er kjörinn: Hafsteinn Pétursson. Á kjörskrá voru: 125. Alkvæði greiddu: 67. Hreppstjóri í hreppnum er: Stefán Sigurðsson, Gili. Engihlíðarhreppur: Bjarni Ó. Frimannsson, Efrimýrum, Jón Karlsson, Holtastöðum, Páll H. Arnason, Glaumbæ, Þorhjörn Björnsson, Geitaskarði, Þorsteinn Sigurðsson, Enni. Oddviti er kjörinn: Bjarni Ö. Frímannsson. Á kjörskrá voru: 99. Atkvæði greiddu: 56. Hreppstjóri í hreppnum er: Jónatan .1. Líndal, Holtastöðum. Yindhælishreppur: Magnús Björnsson, Syðra-Hóli, Björn Jónsson, Ytra-Hóli, Ingvar Pálsson, Bolaskarði, Þórarinn Þorleifsson, Skúfi, Magnús Daníelsson, Svðri-Ev. Oddviti er kjörinn: Magnús Björnsson. A kjörskrá voru: 78. Atkvæði greiddu: 25. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Björnsson, Syðra-Hóli. Höfðahreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaup- túnum (Skagaslrönd). Skagahreppur: Sigmundur Benediktsson, Björgum, Jón Árnason, Steinnýjarstöðum, Jóhannes Björnsson, Fjalli, Hilmar Árnason, Hol'i, Ásmundur Árnason, Ásbúðum. Oddviti er kjörinn: Siginundur Benediktsson. Á kjörskrá voru: 99. Atkvæði greiddu: 56. Hreppstjóri í hreppnum cr: Sigurður Björnsson, Örlygsstöðum. Skagafjarðarsýsla. Skefilsstaðahreppur: Steinn L. Sveinsson, Hrauni, Gunnar Einarsson, Bergskála, Árni Kristmundsson, Hóli, Guðmundur Árnason, Þorhjargarst., Stefán Sölvason, Skíðastöðum. Oddviti er kjörinn: Steinn L. Sveinsson. Á kjörskrá voru: 72. Atkvæði greiddu: 50. Hreppstjóri í hreppnum er: Steinn L. Sveinsson, Hrauni.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.