Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Qupperneq 44

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Qupperneq 44
MENNINGARMAL sjálfsögð og íþróttamannvirki og skólar og greidd af riki og sveitarfé- lagi eins og þau. Bygging og rekstur slíkrar aðstöðu, hvort sem hún kall- ast félagsheimili, listhús eða menn- ingarhús, á að vera skilgreint verk- efni sveitarfélaga samkvæmt lögum enda verði tekjustofnar sveitarfélag- anna leiðréttir til samræmis við auk- in verkefni. Leggja þarf menningar- starfsemi á landsbyggðinni til þá að- stöðu sem nauðsynleg er, þannig að skapandi kraftur listamanna eyðist ekki og brenni út á hrakhólum hús- næðisleysis. Um starfsemi áhugaleik- félaga Mörg rök eru íyrir því að styrkja beri starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga. Þessi eru helst: Bandalag islenskra leikfélaga rek- ur einu þjónustumiðstöðina sem þjónar allri leikstarfsemi á íslandi, þar með talið skólum og frjálsum félagasamtökum ásamt áhugaleikfé- lögum og atvinnuleikhópum. Þjón- ustumiðstöðin sér leikhópum og skólum fyrir leikritum/handritum og ýmiss konar leikhúsvörum. Hún er tengiliður milli atvinnuleikara og leikstjóra, sem ráða sig til starfa hjá áhugafólki víða um land. Bandalag íslenskra leikfélaga rek- ur leiklistarskóla sem heldur reglu- bundið og árlega 4-6 námskeið, 7-10 daga hvert, í ýmsum greinum leiklistar og leikstjórnar. Kennarar eru undantekningarlaust viður- kenndir fagmenn með ríka reynslu. Skólinn veitir inngöngu fólki án skilyrða um prófgráður og flestir nemendur hans starfa að námi loknu hjá áhugafólki eða a.m.k. utan at- vinnuleikhúsa og því flestir utan höfuðborgarinnar. Öflug starfsemi aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga, sem nú hefur starfað í 50 ár, hefur sett sitt mark á menningarlíf landsins og verður áfram einn af burðarásum menningarlífs landsbyggðarinnar og á höfuðborgarsvæðinu. Þessi starf- semi mun enn eflast, ef henni eru tryggð ytri skilyrði, og styrkja bú- setu og byggð í landinu. Skólavörubúðin Hjá okkur færðu: • Kennsluforrit • Ritföng • Námsbækur • Skólatöflur • Kennslutæki • Kortabrautakerfi • Sérkennslugögn • Myndvarpa og segulbönd • Tómstundavörur • Landakort • Gjafavörur • Sýningartjöld Vlö bjóðum elnnlg upp á sérpöntunarþjónustu Kæru viðskiptavinir. Hafíð samband við okkur í nýrri og glæsilegri Skólavörubúð. Við hlökkum til að þjónusta ykkur. (yj Skólavörubúðin - fndmi, leik ogstarji - • Smiðjuvegur 5 • 200 Kópavogur • Sfmbréf 58-50-508 • www.skolavorubudin.is 234
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.