Morgunblaðið - 05.03.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.03.2012, Blaðsíða 25
DAGBÓK 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MARS 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand KOMDU SÆL FRÚ FJÓLA HVAÐGERÐI HANN NÚNA? ÞAÐ ER NÚ EKKI SVO SLÆMT DAGURINN ER NÚ BARA RÉTT AÐ BYRJA ÞAÐ ER FÁTT JAFN ÖMURLEGT OG RIGNING ÞETTA ER SÚRT ÞAÐ ER KALT OG RAKT OG ÞAÐ EINA SEM MAÐUR GETUR GERT ER AÐ HANGA HEIMA EF ÉG Á AÐ VERA ALVEG HREINSKILINN, ÞÁ HEF ÉG ALDREI VERIÐ MIKIÐ FYRIR SVIÐSLJÓSIÐ ÉG VIL BARA VERA ALVEG VISS UM AÐ ÉG SKILJI ÞIG RÉTT. ÞÚ KOMST AÐ ÞVÍ AÐ MAMMA ÆTLAÐI AÐ SENDA OKKUR Í HLÝÐNISKÓLA... ÞAÐ ER RÉTT ...OG ÞESS VEGNA ÁKVAÐSTU AÐ ÞAÐ VÆRI BEST FYRIR OKKUR AÐ FARA AÐ HEIMAN OG GANGA Í SIRKUS? JÁ ER ÞAÐ SAMT EKKI FREKAR MIKIL KLISJA? EKKERT MEIRA KLISJUKENNT EN ÞESSIR POKAR Á STÖNG, SEM ÞÚ KRAFÐIST AÐ VIÐ NOTUÐUM TIL AÐ BERA DÓTIÐ OKKAR Í ÉG ER BÚIN AÐ FÁ NÓG AF ÞVÍ AÐ HEIMASÍÐUR DEILI PERSÓNU- UPPLÝSINGUM MÍNUM MEÐ ÖÐRUM ÉG ÆTLA AÐ BYRJA Á ÞVÍ AÐ BREYTA STILLINGUNUM MÍNUM. HMMM... HVER MÁ SJÁ PRÓFÍLINN MINN? VINIR VINA, VINIR ÞEIRRA SEM ERU VINIR VINA MINNA, FYRRVERANDI VINIR MÍNIR... ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ ÉG ELDI Í KVÖLD ÉG TRÚI EKKI AÐ LÖGREGLAN HAFI LEYFT KÓNGU- LÓARMANNINUM AÐ SLEPPA ÞEIR ÞURFTU AÐ SLEPPA HONUM AF HVERJU? HANN GERÐI EKKERT AF SÉR ÞAÐ ER AUKAATRIÐI! Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, vatnsleikf. kl. 10.50, útskurður/ myndlist kl. 13. Myndlist. Kaffi og meðlæti á góðu verði. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Handavinna kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Bútasaumur og handavinna allan daginn, leikfimi kl. 12.45, sögustund. Dalbraut 18-20 | Myndlist- og postu- lín kl. 9, leikfimi kl. 10, brids kl. 13. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8. Leik- fimi kl. 9.05, kl. 10.30 söngur á 2. hæð. Upplestur á 2. hæð kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffi/spjall kl. 13.30. Danskennsla/námskeið kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðbein- andi í handavinnu til hádegis, botsía kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30/13, lomber kl. 13, kanasta kl. 13.30, kór- æfing kl. 16.30 og skapandi skrif kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postulín kl. 9 Tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Handav/brids kl. 13. Fé- lagsvist kl. 20. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Leikfimi kl. 9.10. Félags- og íþróttastarf eldri borg- ara Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8/ 12.15, kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, námskeið um Eglu kl. 10.15, opinn fræðslufundur um sparnað kl. 13, mál- un kl. 14. Félagsstarf eldri bæjarbúa Sel- tjarnarnesi | Gler /leir kl. 9. Biljard í húsnæði kirkju kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga í íþrótta- húsi kl. 11.20. Handavinna kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Te og tónlist í Bókasafni Seltjarnarness kl. 17.30. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustof- ur kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.50. Frá hád. spilasalur opinn. Kóræfing kl. 12.30. Aðstoð við skattframtal 2012 í samstarfi við ríkisskattstjóra verður veitt með hefðbundnum hætti, uppl. og skráning á staðnum og í s. 5757720. Hraunbær 105 | Handavinna og ým- islegt með Erlu kl. 9. Leikfimi kl. 9.15, bænastund kl. 10.15, myndlist kl. 13. Hraunsel | Ganga frá Haukahúsi kl. 10. Gaflarakórinn kl. 11. Glerbræðsla kl. 13. Botsía kl. 13.30. Félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30 og 9.30. Vinnustofa kl. 9. Brids kl. 13. Tölvukennsla kl. 13, kynning ,,Betri Reykjavík“. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50. Fundur í Æðstaráði kl. 10, prjónahornið kl. 13, félagsvist kl. 13.30, skapandi skrif hjá Þórði Helga- syni kl. 16, Thai chi kl. 17.30. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 13.30 í Smáranum. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi kl. 9.30. Vesturgata 7 | Setustofa/kaffi kl. 9. Botsía/handavinna kl. 9. Leikfimi kl. 10.30. Kóræfing kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Handverkssala fös. 9. mars kl. 13-16. Veislukaffi. Ólafur I. Sigurgeirsson, Kálfs-stöðum í Hjaltadal, sendir Vísnahorninu fróðlegt og skemmtilegt bréf: „Þakka þér vaktina við vísna- hornið, sem oftast léttir lund þeg- ar lesið er. Í blaði dagsins (21. febrúar) birtist vísa sem Gunni Thorst man náttúrulega vitlaust. Hún er svona rétt: Stelirðu litlu í steininn mátt staulast, karl minn, sérðu. En stelirðu miklu og standir hátt í Stjórnarráðið ferðu. Vísuna gerði langafi minn, Þórður Einarsson sem var fædd- ur 1881 að Nýlendu í Garði, en lengst af búsettur í Hafnarfirði. Til er kver eftir hann, Ljóð og lausavísur frá ýmsum tímum, út- gefið 1943. Þar kemur fram að þessi vísa er ort 2. ágúst árið 1917. Nú má spyrja sig hvort allt standi í stað eða fari í hringi sé litið til vísuefnisins. Aðrar tvær, sem hann nefnir Skuldabölið, eiga einnig við í samtímanum, en Þórður var alinn upp í sárri fátækt og mátti berjast fyrir sínu: Mína dulda kæfir kvöl kvæðið þulda eigi. Lamar skulda langvint böl lífs um kuldavegi. Nú er gisið orðið alt, andans veikluð hreysi. Gegn mér blæs og gustar kalt gnótt af skilningsleysi. Víst er að Íslendingar hafa áð- ur barist við kröpp kjör og kannski þarft að hugsa til þess af og til. Vertu svo ævinlega best kvadd- ur.“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af stuldi og Stjórnarráði Glæpur og refsing Við lesum um hrotta- legar líkamsárásir, sem tíðkast nú á Ís- landi. Þeir sem fremja þessi brot fá oft tveggja til fjög- urra ára fangels- isdóm. Kona sem deyðir barnið sitt og er sennilega í and- legu áfalli á helst að sitja inni í sextán ár samkvæmt gömlum lagabókstaf. Hvaða tilgangi myndi sá dómur þjóna? Varla myndi fólki stafa hætta af kon- unni, þótt hún gengi frjáls eftir sex ár. Aftur á móti mættu þeir sem beita saklaust fólk grófu ofbeldi og nauðgunum sitja lengur inni að mínu mati. Það er senni- lega ekki auðveld- asta starfið að vera dómari, en mér finnst þessi lagabók- stafur sextán ár í til- felli konunnar og krafa um fjárupphæð litast af hefnd. Ég get ekki ímyndað mér að sál barnsins krefjist þess. Þuríður Guðmundsdóttir. Velvakandi Ást er… … kremið á kökunni. Hún á afmæli í dag! - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.