Morgunblaðið - 21.05.2012, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 21.05.2012, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2012 Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég verð sífellt veikari fyrir grípandi popp- lögum og hlusta þá gjarnan á sömu lögin aftur og aftur þar til ég fæ ógeð. Síðustu vikur og mánuði hafa þau verið skemmtilega korní, eins og „Call It What You Want“ með Foster The People og „We Are Young“ með Fun, eða pínu kúl eins og „Myth“ með Beach House og „Qween“ með Retro Stef- son. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Doggystyle með Snoop Dogg. Hef hlustað á hana stanslaust í næstum tuttugu ár og aldrei fengið leið á henni. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Ég man það ekki, en þegar ég varð sjö ára bað ég um plötu með Billy Idol í afmæl- isgjöf. Amma og afi misskildu mig og gáfu mér plötuna An Innocent Man með Billy Jo- el, svo það var fyrsta poppplatan sem ég eignaðist sjálfur. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Eniga Meniga með Olgu Guðrúnu og Ekki enn með Purrki Pillnikk eru báðar mergjaðar, en ætli mér þyki ekki vænst um plöt- una með tónlistinni úr kvikmyndinni Punktur punktur komma strik eftir Valgeir Guð- jónsson. Hún er ilmandi nostalgía. Hvaða tónlist- armaður værir þú mest til í að vera? Kim Larsen virð- ist vera fínn gæi og líða vel í eigin lík- ama. Hvað syngur þú í sturtunni? Í friðhelgi og ein- rúmi sturtunnar nota ég tækifærið og reyni mig við söngvara sem er ekki hægt að herma eftir nema hljóma eins og bjáni, eins og Elvis, Prince, Roy Orbison og Morrissey. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Þegar ég er í góðu skapi hlusta ég oftast á ska, reggí eða önnur Ja- maica-ættuð afbrigði. „Bam Bam“ með Sister Nancy er eflaust besta föstudagslag í heimi. En hvað yljar þér svo á sunnudags- morgnum? Bítlarnir og Patsy Cline eru sunnudagarnir holdi klæddir. Í mínum eyrum Kjartan Guðmundsson Kim Larsen virðist vera fínn gæi og líða vel í eigin líkama Kim Larsen Doggystyle með Snoop Dogg Krásir Blaðamaðurinn Kjartan Guð- mundsson gæðir sér á góðmeti. Hann kann einnig að meta Eniga Meniga. Leikkonurnar Cate Blanchett og Mia Wasikowska munu fara með aðalhlutverkin í væntanlegri kvik- mynd sem byggð verður á þekktri skáldsögu Patricu Highsmith, Car- ol. John Crowley mun leikstýra myndinni. Carol var fyrst gefin út árið 1952 og skrifaði Highsmith hana undir dulnefni. Bókin þótti merkileg fyrir þær sakir að í henni endaði samband tveggja lesbía með farsælum hætti, ólíkt því sem verið hafði í bókmenntum fram að þeim tíma, að því er fram kemur í frétt á vef dagblaðsins Guardian. Haft er eftir framleiðanda myndarinnar, að hún verði bæði falleg og átakanleg. Tökur á myndinni hefjast í febrúar á næsta ári. AFP Dramatík Leikkonan Cate Blanchett. Blanchett í lesbíudramanu Carol –– Meira fyrir lesendur Morgunblaðið gefur út sérblað Ferðasumar 2012 ferðablað innanlands föstudaginn 25. maí. Ferðablaðið mun veita upplýsingar um hvern landshluta fyrir sig og verður aðgengilegt á mbl.is. Því verður einnig dreift á upplýsingamiðstöðvar um land allt. Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 21. maí. SÉ RB LA Ð Ferðasumar 2012 ferðablað innanlands EGILSHÖLL 16 16 VIP VIP 1212 12 12 L 10 10 10 12 12 L 10 AKUREYRI DARKSHADOWS KL. 8 2D THEAVENGERS (3D) KL. 5 - 10:20 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10:20 2D STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 48 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! KEFLAVÍK 12 12 16 16 12 THEDICTATOR KL. 6 - 8 - 10 2D SAFE KL. 9 - 11 2D DARKSHADOWS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D THEAVENGERS KL. 5:10 - 8 - 10:45 3D THEAVENGERS KL. 6 2D Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. MÖGNUÐ HASARMYND MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI empire joblo.com SPRENGHLÆGILEGMYND. FRÁÞEIMSEMFÆRÐIOKKURBORATKEMUREIN FYNDNASTA MYNDÁRSINSÞARSEMSASHABARONCOHENFERÁKOSTUM Í HLUTVERKI KLIKKAÐASTAEINRÆÐISHERRAALLRA TÍMA. EIN FYNDNASTAMYNDÁRSINSFRÁÞEIMSEMFÆRÐIOKKURBORAT ÁLFABAKKA THEDICTATOR KL. 6 - 8 - 10 2D THEDICTATORVIP KL. 6 - 8 2D SAFE KL. 6 - 8 - 10 2D SAFEVIP KL. 10 2D DARKSHADOWSKL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THEAVENGERS KL. 5 - 8 - 10:50 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D CABIN IN THEWOODS KL. 8 2D BATTLESHIP KL. 10 2D 16 KRINGLUNNI 12 L 10 SAFE KL. 8 - 10:30 2D DARKSHADOWS KL. 5:40 - 8 2D THEAVENGERS KL. 6 - 9 - 10 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali DICTATOR KL. 8 2D SAFE KL. 8 - 10 2D DARKSHADOWS KL. 10 2D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á HAMRABORG 10, KÓPAVOGI – SÍMI: 554 3200 – OPIÐ: VIRKA DAGA: 9-18, LAUGARDAGA: 11-14 MIKIÐ ÚRVAL AF UMGJÖRÐUM SJÓNMÆLINGAR– LINSUMÁTANIR TRAUS T OG GÓ Ð ÞJÓNU STA Í YFIR 1 5 ÁR S Ó LG L E R - AU G U N FÆRÐU HJÁ OKKUR MEÐ EÐA ÁN STYRKLEIKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.