Morgunblaðið - 20.09.2012, Page 5

Morgunblaðið - 20.09.2012, Page 5
Vallarás 7-9, Borgarnesi Til sölu Vallarás 7-9 Borgarnesi, fastanúmer 228-5527. Um er að ræða 1.911,7 m2 stálgrindahús á einni hæð, byggt árið 2006. Fasteignamat eignarinnar er kr. 178.500.000,00 og brunabótamat kr. 413.850.000,00. Húsið er sérstaklega hannað fyrir matvælaframleiðslu og einfalt er að breyta innveggjaskipan til að laga að hverskonar starfsemi. Allar nánari upplýsingar fást hjá Byggðastofnun í síma 455-5400 og Lögfræðistofu Inga Tryggvasonar hdl. í Borgarnesi sími 437-1700 Englendingavík (Skúlagata 17, Borgarnesi) Sögufræg hús í Borgarnesi sem bjóða upp á mikla möguleika til uppbyggingar ferðaþjónustu. Í húsunum er veitingaaðstaða og fjölbreytt aðstaða til ráðstefnuhalds, sýninga og tengdrar starfsemi. Frábært tækifæri! Nánar tilgreint er um að ræða fasteign með númerinu 211- 1699 389,3 m2 og í því eru kaffihús, veitingasalur og geymslur, fasteign með númerinu 211-1700 er 146,5 m2 og er sýningarsalur og leikhúsloft og fasteign með númerinu 211-1701 er 114,8 m2 og í því eru sýningarsalir. Öll eru húsin byggð árið 1890 skv. fasteignamati. Heildarfasteignamat eignanna er kr. 48.400.000,00 og brunabótamat kr. 114.250.000,00. Allar nánari upplýsingar fást hjá Byggðastofnun í síma 455-5400 og Lögfræðistofu Inga Tryggvasonar hdl. í Borgarnesi sími 437-1700 Byggðastofnun | Ártorg 1 | 550 Sauðárkrókur | Sími 455 5400 | Fax 455 5499 | byggdastofnun@byggdastofnun.is | www.byggdastofnun.is Fasteignir til sölu Nánari upplýsingar varðandi þessar eignir og fleiri fasteignir í eigu Byggðastofnunar er hægt að nálgast á heimasíðu Byggðastofnunar og hjá hjalti@byggdastofnun.is. Samkvæmt almennum söluskilmálum er þess krafist að greitt sé að lágmarki 10% kaupverðs við undirskrift, önnur 20% á árinu, en allt að 70% lánuð til allt að 15 ára, verðtryggt með breytilegum vöxtum, nú 6,9% gegn 1. veðrétti í hinni seldu eign. Grænigarður, Ísafirði Grænigarður, Ísafirði, fastanúmer 212-0985. Um er að ræða verkstæðishús byggt 2008, og 452,7 m2 að flatarmáli og geymslur, malar- og sementssíló, samtals 914 m2 að auki, heildarflatarmál 1.366,7 m2. Húsið er með stórum og góðum innkeyrsludyrum og býður upp á marga möguleika. Nánari upplýsingar veitir Hjalti Árnason hdl. hjalti@byggdastofnun.is Gránumóar lóð 64, Sauðárkróki Gránumóar lóð 64, Sauðárkróki, fastanúmer 230-0681. Iðnaðarhúsnæði (óeinangruð stálgrind ásamt einangruðu þjónusturými) á einni hæð með góðum innkeyrsludyrum. Heildarflatarmál eignarinnar er 689,9 m2. Nánari upplýsingar veitir Hjalti Árnason hdl. hjalti@byggdastofnun.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.