Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 24
María Rut Dýrfjörð hannaði vefnaðarvörulínu sem hún kallar Hulduheim. „Munstrin eru innblásin af byggingum Guðjóns Samúelssonar [fyrrverandi húsameistara ríkisins] sem hannaði m.a. Þjóðleikhúsið, Hallgrímskirkju og Akureyrarkirkju. Ég leitaðist við að finna það sem ekki er augljóst í verkum hans og nýtti sem innblástur í munstrin. Yfirfærði þau svo á textíl og prentaði á 100% bómul. Til gamans prentaði ég munstrin líka á gjafapappír og póstkort og draumurinn er að hanna heildstæða vörulínu. Veggfóður er til dæmis einn möguleikinn,“ segir hún. Úskriftarverkefni Söndru Kristínar Jóhannsdóttur er sniðugt loftljós, Triton, 55 x 50 cm að stærð, ætlað í borðstofu eða sali. „Það er hvítt en litirnir verða fleiri,“ segir Sandra sem þegar hefur stofnað fyrirtækið Karon um fram- leiðsluna. Þriðji nemandinn, Viva Straukaité, hannaði fallegar umbúðir utan um súkkulaði; bæði hefðbundnar og pakkningar sem hugsaðar eru til heimsendingar eftir að fólk pantar sér súkkulaðið af netinu. Vaivu dreymir um að gera hugmyndina að veruleika. Vefnaðarvörulína Maríu Dýrfjör ð sem hún sýnir á Vorsýningu myndlistarskó lans. Súkkulaðiumbúðir Vaivu Straukaité. Pakkningar Vaivu Strau- kaité utan um súkku- laðistykki, hugsaðar fyrir heimsendingar. Nemendur fengu það verkefni hjá bandarísk-um gestakennara að hanna pakkningar utanum makkarónukökur sem eru nú geysi-vinsælar vestanhafs. Þetta er ein lausnin. Grafískir hönnuðir: Vaiva Straukaité, Sandra Kristín Jóhannesdóttir og María Rut Dýrfjörð. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson UNGIR GRAFÍSKIR HÖNNUÐIR Á AKUREYRI Hannað af hjartans list VORSÝNING MYNDLISTARSKÓLANS Á AKUREYRI FER FRAM UM HELGINA. NOKKRIR GRAFÍSKIR HÖNNUÐIR ÚTSKRIFAST AÐ ÞESSU SINNI OG HÉR GEFUR AÐ LÍTA SÝNISHORN AF LOKAVERKEFNUM ÞRIGGJA ÞEIRRA. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Hvíta loftljósið Triton, lokaverkefni Söndru Kristínar Jóhannesdóttur. Triton-ljósið er afhent í pörtum í tösku og eigandinn setur það saman sjálfur. Ljósið er einfalt í samsetningu og hægt að skipta um arma. Þeir eru sextán og sitja fastir í jöfnun hring. Hugmyndin er að það verði til í fleiri litum. Púðar úr vefn- aðarvörulínu Maríu Dýrfjörð. *Heimili og hönnunHjónin Hildur og Sigurður byggja sér draumahúsið í Skerjafirði »26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.