Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Blaðsíða 21
AFP 18.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Úrslitaleikur HM í Brasilíu fer fram á einum frægasta knattspyrnuvelli sögunnar, Estádio do Maracanã í Rio de Janeiro. Leikvangurinn var byggður fyrir HM 1950 og heitir form- lega Estádio Jornalista Mário Filho, eftir blaðamanni sem barðist ötullega fyrir því að völlurinn yrði byggður. Það heiti er þó sára- sjaldan notað, völlurinn er iðulega kenndur við Maracanã-ána sem liggur gegnum borg- ina. Estádio do Maracanã er í eigu borgar- yfirvalda í Rio. Fjögur félagslið hafa aðgang að vellinum, Botafogo, Flamengo, Fluminense, og Vasco da Gama, en þess utan er hann vinsæll vett- vangur fyrir íþróttaviðburði af öðrum toga, að ekki sé talað um tónleikahald. Sumar- ólympíuleikarnir 2016 verða í Rio og fara opnunar- og lokaathöfnin fram á Maracanã. Leikvangurinn var endurbyggður að hluta fyrir álfukeppnina á síðasta ári og enn verður aukið við leikvanginn fyrir HM. Þeim fram- kvæmdum er raunar ennþá ólokið og hafa sumir efasemdir um að verklok verði í tæka tíð. Ef til vill væri ekki úr vegi að senda nokkra íslenska iðnaðarmenn á vettvang, menn sem eru vanir að vinna undir álagi. Estádio do Maracanã tók upphaflega tæp- lega 200.000 manns en það var á tímum stæðanna. Eftir að hann var sætisvæddur fyr- ir um tveimur áratugum lækkaði sú tala veru- lega. Uppgefinn sætafjöldi í dag er 78.838. Það þýðir að Maracanã er ennþá stærsti knattspyrnuleikvangur í Brasilíu og raunar Suður-Ameríku allri. Estádio do Maracanã er ekki amalegt mannvirki. Þar hafa margir merkir kappar látið ljós sitt skína. AFP Einn merkasti leikvangur í heimi SUMARFRÍ MEÐ ALLT IN NIFALIÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLD UNA! OKKAR ÓDÝRASTA ALLT INNIFALIÐ BON APART -ALANYA Gildir eingöngu nýjar bókanir, með minnst tvo saman í herbergi. ÍSLENSKIR BARNAKLÚBBAR! PEGASOS WORLD -SIDE Gildir eingöngu nýjar bókanir, með minnst tvo saman í herbergi. 1 vika 2 vikur 9/7 159.599 249.599 16/7 159.599 249.599 13/8 139.599 199.599 20/8 123.999 199.599 1 vika 2 vikur 18/6 99.999 Örfá sæti laus 25/6 99.999 139.999 23/7 119.999 159.999 30/7 119.999 Örfá sæti laus nazar.is · 519 2777 Til Tyrklands frá Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.