Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Side 13

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Side 13
Miðvikudagur 6. maí 1999 Fréttir 13 Opinn fundur um atvinnumál og verkefni í Vestmannaeyjum tengd Alþingi á kjörtímabilinu Vegna auglýsingar Samfylkingar þar sem ég var auglýstur á kappræðufundi þeirra tel ég rétt að fram komi að ég hef gefið Samfylkingunni svar um að ég myndi ekki mæta á þennan fund. Dagskrá okkar frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningamar er löngu skipulögð og við höfum verið með daglega fundi um allt kjördæmið. A þriðjudagskvöldið var ég t.d. á fundi í Aratungu. Kannski er það vegna þess að Fylkingarmönnum gengur illa að fá fólk til funda hjá sér að þeir reyna nú það ráð að auglýsa mig sem framsögumann á fundum sínum til að trekkja að en því miður hef ég öðmm hnöppum að hneppa en að smala fólki á fundi til þeirra. Það væri þó ef til vill rétt að stuðla að því að fólk komi á fund til þeirra og kynni sér stefnu þeirra í sjávarútvegsmálum en hún hefur það að aðalmarkmiði að rústa sjávarplássum eins og Vestmannaeyjum m.a. með tilflutningi 40% aflaheimilda frá sjávarplássum eins og Vestmannaeyjum og landsbyggðarskatti í formi auðlindagjalds. Ég hef á kjörtímabilinu ávallt verið boðinn og búinn að koma og ræða við Eyjamenn um hver þau mál sem hagsmuni byggðarlagsins hafa varðað og er tilbúinn til þess nú sem endranær. Þess vegna boða ég nú til almenns fundar þar sem öll málefni er varða hagsmuni Eyjanna em til umræðu. Fundurinn verður haldinn í Asgarði í kvöld kl. 20.30 og hvet ég sem flesta Eyjamenn til að mæta. Sjáumst í Asgarði í kvöld. Með vinsemd og vinarþeli. Ami Johnsen. AUGLYSING UM KJÖRSTAÐ í VESTMANNAEYJUM Kjörstaður í Vestmannaeyjum við alþingiskosningamar 8. maí 1999 verður í austurálmu Bamaskóla Vestmannaeyja, inngangur um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða um norðurdyr. Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 22.00 síðdegis sama dag. Bænum verður skipt þannig í tvær kjördeildir: 11. kjördeild kjósa þeir sem skráðir vom með lögheimili 17. apríl 1999 við Ásaveg til og með Hásteinsvegi auk þeirra sem em óstaðsettir í hús og þeirra sem búið hafa erlendis í 8 ár eða skemur. I 2. kjördeild kjósa þeir sem skráðir vom með lögheimili 17. apríl 1999 við Hátún til og með Vesturvegi auk þeirra sem búa að Hraunbúðum og húsum er bera bæjamöfn. Kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Vestmannaeyjum 4. maí 1999 Yfirkjörstjómin í Vestmannaeyjum ATVINNA ATVINNA Við leitum að starfsmanni fyrir sumarið til starfa við skipa- og vöruafgreiðslu hjá fyrirtækinu. Starfstími er frá maí til loka ágúst. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækjandi hafi: • Bflpróf • Lyftararéttindi (minni) • Meirapróf (æskilegt) • Létta lund og þjónustugleði Allar nánari upplýsingar eru veittar á starfsstað og í síma 481-1080 milli kl. 08.00 og 17.00 alla virka daga. FV SAMSKIP FLUTNINGAMIÐSTÖÐ VESTMANNAEYJA HF Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 8. maí 1999 Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu frá og með 28. apríl 1999 til og með föstudeginum 7. maí 1999 á almennum skrifstofutíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 17. apríl 1999. Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjóm Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 902 Vestm. Bæjarstjórinn í Vestmannaey jum 27. apríl 1999 Guðjón Hjörleifsson Vortónleikar Tónlistarskóla Vestmannaeyja verða þann 10., 11., 12. og 14. maí nk. kl. 17.30 alla dagana. Skólaslit þann 14. maí. Allir eru velkomnir á tónleikana Skólastjóri

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.