Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 8
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I volvo.is Volvo V40 D2 115 hö, tog 285 Nm, 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 3,4 l/100 km. CO2 88 g/km. Volvo V40 D2 115 hö, tog 285 Nm, 6 þrepa sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 3,9 l/100 km. CO2 102 g/km. Volvo V40 búinn D2 dísilvél uppfyllir þau skilyrði sem þarf til að fá frítt í stæði í miðbæ Reykjavíkur í 90 mínútur í senn. Brimborg og Volvo áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. VOLVO V40 FÉKK HÆSTU EINKUNN SEM HEFUR VERIÐ GEFIN Í ÖRYGGISPRÓFUNUM Euro NCAP. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17 OG LAUGARDAGA KL. 12-16. Save the Children á Íslandi LÍFRÍKI Meðlimir í Fuglaverndar- félagi Íslands ætla að fjölmenna í friðlandinu í Vatnsmýrinni í dag og tína þar rusl og fleira. „Hluti af friðlandinu er að breyt- ast í skóglendi. Það þarf að klippa runna og fjarlægja trjáplöntur af hluta svæðisins. Þetta á að vera votlendi, ekki skógur. Síðan eru síkin og bakkarnir hálffull af rusli,“ segir Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur við Náttúrufræði- stofnun Íslands, aðspurður. „Ég held að mikilvægið í þess- um litla viðburði sé að vekja fólk til vitundar um að framtak þess skiptir máli. Það eiga allir að bera hag Tjarnarinnar í brjósti. Ekki sitja bara þegjandi heldur, ef þeir mögulega geta, að taka til hend- inni og láta sig málið varða,“ segir Ólafur Karl. Fuglavernd stofnaði í fyrra með Norræna húsinu hópinn Hollvini Tjarnarinnar sem hefur þann til- gang að hlúa að lífríki Reykjavík- urtjarnar. „Við áttum ágæta stund í fyrra. Ef þetta heldur áfram eru menn að hugsa stærra en bara að hirða rusl. Eitt af þeim verkum er að eyða hvönninni í Torfinnshólmi. Kríurnar verpa þar en hvönnin er nokkurn veginn að úthýsa henni,“ segir Ólafur. Í nýlegri skýrslu kom fram að aldrei frá upphafi mælinga á fuglalífi Tjarnarinnar hafa andapör verið jafn fá og í fyrra. „Ástandið hefur verið mjög dapur- legt en það eru metnaðarfull plön í gangi. Borgin hefur verið eins og sofandi risi gagnvart Tjörninni en núna er eins og hún sé að fara að rumska.“ - fb Fuglaverndarfélag Íslands tínir rusl í Vatnsmýri: Bera hag Tjarnar- innar fyrir brjósti VATNSMÝRIN Meðlimir í Fuglaverndarfélagi Íslands hittast í Vatnsmýrinni í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR PI PA R\ TB W A S ÍA 14 06 29 Flottar fermingargjafir - okkar hönnun og smíði jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.