Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 10
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 KOSOVO, AP Evrópusambandið hyggst setja á stofn alþjóðlegan dómstól sem fær það hlutverk að fjalla sérstaklega um ofbeldis- verk sem Kosovo-Albanar frömdu í stríði þeirra við Serba á árunum 1998 og 1999. Með þessu viðurkennir Evrópu- sambandið í raun að Vesturlöndum hafi ekki tekist að draga albanska bandamenn sína til ábyrgðar fyrir stríðsglæpi. Albanskir uppreisnarmenn í Kosovo nutu óskoraðs stuðnings Vesturlanda í baráttu sinni fyrir því að segja skilið við Serbíu og stofna sjálfstætt ríki. Serbar hafa frá upphafi sætt mikilli gagnrýni fyrir stríðs- glæpi sem þeir frömdu í stríðinu, en Kosovo-Albanir hafa ekki fyrr en á seinni árum verið krafðir um reikningsskil gerða sinna. Þeir hafa meðal annars verið sakaðir um að hafa stundað sölu á líffær- um úr fólki, sem einfaldlega var látið „hverfa“. Kosovo lýsti yfir sjálfstæði árið 2008 og hafa meira en 100 ríki við- urkennt ríkið, en þó hvorki Serbar né Rússar. Dómstóllinn á að hefja störf á næsta ári. Hann verður að formi til staðsettur í Kosovo þótt starf- semin verði að mestu í Hollandi. - gb Alþjóðlegur dómstóll tekur til starfa á næsta ári: Réttað verður yfir Kosovo-Albönum STYTTA AF HETJU Fánar Kosovo og Albaníu blakta fyrir aftan styttu af félaga úr Frelsisher Kosovo í höfuðborginni Pristina. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Verið velkomin í öflugan nemendahóp! Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2014 Drífa Pálín Geirsdóttir, BA í Félagsfræði Meistaraverkefni: Notkun örvandi lyfja við ADHD meðal fullorðinna á Íslandi 2003–2012 Ólöf Sunna Gissurardóttir, BS í sálfræði Meistaraverkefni: Andleg líðan í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli Guðlaugur Birgisson, sjúkraþjálfari Meistaraverkefni: Atferlismeðferð með eða án maga- hjáveituaðgerðar hjá alvarlega offeitum Þuríður Anna Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur Meistaraverkefni: Tengsl líkamsþyngdarstuðuls og reykinga á meðgöngu við háþrýstingssjúkdóma barnshafandi kvenna MIÐSTÖÐ Í LÝÐHEILSUVÍSINDUM Hvernig líður þjóðinni? Meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum Meistaranám í lýðheilsu (MPH, Master of Public Health) er tveggja ára þverfræðilegt nám sem veitir hagnýta þekkingu á framkvæmd heilbrigðis- rannsókna og útfærslu forvarnaraðgerða. Námið er mikilvægur undirbúningur fyrir þá sem ætla sér forystuhlutverk á hinum fjölmörgu sviðum heilbrigðismála. Í boði er: » kennsla frá helstu sérfræðingum Íslands á sviðum lýðheilsu » valnámskeið úr fjölmörgum fræðasviðum Háskóla Íslands, þar á meðal: heilsuhagfræði, heilsusálfræði, næringarfræði, opinberri stjórnsýslu, umhverfisfræði og vinnuvernd » kennslu- og rannsóknarsamstarf við fremstu mennta- stofnanir heims, þar á meðal Harvardháskóla í Boston og Karolinska Institutet í Stokkhólmi » rannsóknarsamstarf við innlendar stofnanir, þar á meðal: Hjartavernd, Krabbameinsfélag Íslands, LSH og Embætti landlæknis Kynningarfundur 9. apríl kl. 11:40 í stofu 210 í Stapa við Hringbraut www.publichealth.hi.is ford.is Ford F350 Super Duty 4x4 Crew Cab 6,7 Power Stroke V8 440 hö dísil, tog 1166 Nm, 6 þrepa sjálfskiptur TorqShift® SelectShift Automatic™. Verð inniheldur hraðatakmarkara. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. Sérpantaðu F350 sérsniðinn að þínum þörfum NÝR FORD F350 Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16 ÞÚ VILT HAFA HANN! PANTAÐU BÍLINN EINS OG FORD F350 SD 6,7 POWER STROKE V8 DÍSIL 7.990.000 KR.FRÁ 440 HÖ. 6 ÞREPA SJÁLFSKIPTUR 4X4 CREW CAB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.