Þjóðlíf - 01.05.1986, Blaðsíða 25

Þjóðlíf - 01.05.1986, Blaðsíða 25
Ekkert ríki hefur enn sett lög yfir frjóvgun af þessu tagi - og því gildir hér einungis siðgæði þess sem unnt er að framkvæma, segirtímaritiðennfremur. Réttar- staða fósturs er mjög óskýr, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Frjóvgað egg er ekki eign eins né neins, ekki einu sinni móður- innar. Um 2.000 glasabörn ganga nú um á þessari jörð. Flest eiga þau heima í Bandaríkj- flutningi mínum var sú að ég rakst á smáfrétt í einu dagblað- anna og viðtal við Jón Hilmar Alfreðsson lækni, þar sem fram kom að tæknifrjóvgun hefur ver- ið beitt hér á landi síðan um 1980 og nú munu hafa fæðst um 50 íslensk börn á þennan hátt," sagði Guðrún Helgadóttir í sam- tali við ÞJÓÐLÍF. „Margarspurn- ingar vakna óneitanlega í sam- bandi við þessi mál. Þetta gerist Mögulegt er að barn sem get- ið er í glasi eða með tœkni- frjóvgun eignist fimm for- eldraígildi! Læknar soga egg úr konu. unum, Bretlandi, Ástralíu og V- Þýskalandi. Vitað er um sex slík börn í A-Þýskalandi. Fyrsta glasabarnið fæddist árið 1978 í Bretlandi og var það stúlka sem skírð var Louise Brown. Fæðing hennar vakti heimsathygli, en nú þykir þetta nær hversdagslegur atburður. Upp koma margs konar sið- ferðilegar og félagslegar spurn- ingar í sambandi við genatækn- ina svokölluðu. Varðandi glasa- börnin geta víst flestir verið sam- mála um að því beri að fagna að tæknin hefurgert barnlausum hjónum mögulegt að eignast barn á þennan hátt - ef eigin- maðurinn er líffræðilegur faðir barnsins. Ef ókunnugt er um föð- urinn vaknar sú spurning hvort börn sem til eru komin á þennan hátt, eða með tæknifrjóvgun sem ætíð eru til komin með gjafasæði ókunnra manna, eigi ekki a.m.k. siðferðilegan rétt á því að vita um sinn uppruna. Þessar spurningar hafa borið á góma á Alþingi sem nýlega sam- algjörlega framhjá kerfinu. Ástæðan fyrir því að ég vil að réttarstaða þessara barna sé skilgreind af löggjafarvaldinu er einfaldlega sú að ég hef séð ýmsan galskap mannfólksins í sambandi við erfðamál. Sam- kvæmt núgildandi lögum okkar getur eiginmaður konu höfðað véfengingarmál um faðerni barns sem hún hefur alið, þó svo hann hafi gengist við barninu áður. Nú eru menn látnir skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að þeir gangí' við þarni, sem kona elur með pessum hætti, en möguleikinn er fyrir hendi varð- andi véfengingu síðar meir, bæði af hálfu eiginmannsins og annarra ættingja." Guðrún sagði, að ekki hefði komið til véfengingarmála af þessu tagi hér á landi, en sagði: „Mér finnst einfaldlega betra að byrgja þennan brunn áður en einhver dettur í hann. Það má einnig benda á að börn sem til eru komin með þessum hætti gætu hafið véfengingarmál síðar \3m 1000fóstur eru nú geymd ífrystikistum víðs vegar um heiminn og bíða þess að kom- ast í móðurkvið. Lenda þau öll þar? Þykkti tillögu GuðrúnarHelga- dóttur um skipan nefndar sem geri athugun á réttaráhrifum tæknifrjóvgunar og geri tillögu um hvernig réttarstaða aðila verði ákveðin. „Kveikjan að þessum tillögu- meir. Þannig að það er best fyrir alla aðila, bæði foreldra og barn- ið sjálft, að réttarstaða aðila í þessum málum sé skýr, eða alla vega skýrari en nú er. Síðan mætti vel athuga hvort ekki kæmi til greina að ógiftar konur Vökvinn ásamt örsmáum eggjum er rannsakaður í smásjá. Frjóvgað eggið er sett í hitakassa í tvo til þrjá daga. ÞJÓÐLlF 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.