Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 21

Þjóðlíf - 01.07.1988, Blaðsíða 21
ERLENT Ratsjárnar í Fylingdale sem aldrei sofna á verðinum fylgjast með og skrá niður alla aðskotahluti í geimnum allt frá risastórum geimskipum niður í skrúfjárn og hanska sem geimfarar hafa misst. Ógnarjafnvægið enn til staðar „Góðan dag, herra forseti. í dag er dóms- dagur, við höfum átta mínútur. Vertu sæll.“ Kalda stríðið er enn háð með njósnastarf- semi og tíðindamaður Þjóðlífs sótti heim eina öflugustu ratsjárstöð Bretlands, þar sem nú stendur til að endurnýja tól og tæki. Sovét- menn óttast að um sé að ræða hluta af geim- varnaáætlun Bandaríkjanna. Bretar vísa því á bug en endurnýjunin mun kosta sem nemur yfir 20 milljörðum íslenskra króna. Þó svo Ronald Reagan og Mikael Gorbasjof virðist orðnir mestu mátar og þíða sé mikil í samskiptum austurs og vesturs þá er ógnar- jafnvægið eða detante eftir sem áður grunn- tónninn í samskiptum stórveldanna. Leið- togafundurinn í Moskvu var fyrst og fremst Heimsókn í eld- flaugaviðvörunar- stöð í Fylingdale í Englandi staðfesting á því að þótt stórveldin beini hundruðum kjarnorkueldflauga hvort gegn öðru þá geta þau af einurð og einlægni rætt um leiðir til þess að tryggja frið í heiminum. í ræðu sem Reagan, Bandaríkjaforseti hélt í Lundúnum á leið sinni frá Moskvu til Was- hington, dró hann enga dul á þá skoðun sína að einmitt vegna þess að Vesturlönd juku sífellt hernaðarstyrk sinn og héldu hernaðar- jafnvæginu, hefðu stórveldin komist að sam- komulaginu um útrýmingu skammdrægra kjarnorkueldflauga. Hann sagði að ef ekki hefði verið jafnræði með þjóðunum hefði samkomulag aldrei náðst. í ræðunni þakkaði hann Margréti Thatcher, forsætisráðherra Breta, sérstaklega fyrir staðfestu í varnar- málum. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.