Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 16

Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 16
16 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Starfsmenn Marels söfnuðu yfir sex milljónum. Ingólfur Örn Guðmundsson gekk í 3 klst á holl enskum klossum. sEx milljÓnir söfnuðust Í tour dE marEl Í stuttu máli Um 500 starfsmenn Marels um allan heim söfnuðu nýlega yfir sex milljónum króna til góð gerðarmála á fyrsta alþjóðlega Tour de Marel­fjáröflunardeginum 15. september sl. þar sem starfsmenn í 21 starfsstöð Marels í heiminum komu saman með fjölskyldum og vin um til að safna áheitum með íþrótta iðk un. Yfir tvær milljónir söfnuðust á Íslandi og rann sú fjárhæð óskipt til Krabba meinsfélags Íslands. Á meðal íþróttagreina sem starfsmenn Marels á Tour de Marel­deginum tóku þátt í voru hlaup, sund, hjólreiðar, knattspyrna, bootcamp og borðspil. Theo Hoen, forstjóri Marels, hjólaði þennan dag t.d. 120 kílómetra til styrkt ar góðgerðarmálum í Hollandi. „Tour de Marel endurspeglar mikilvæg gildi sem við trúum á: Teym isvinnu og skuldbindingu ásamt húmor og skemmtun,“ segir Theo Hoen. Um 150 manns tóku þátt í Tour de Marel á Íslandi í fimm íþróttagreinum; 10 kílómetra hlaupi, 20 kílómetra hjól reiðum, þriggja klukkustunda göngu, golfi og bootcamp­þrautabraut. Auk þessa sýndu um 1.000 manns stuðn ing í verki og keyptu nýútgefinn geisla­ disk Marel Blues Project, en ágóði þeirrar sölu rennur til styrktar góðum málefnum um allan heim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.