Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 65
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 65 Þorsteinn I. Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. félaga og háskóla, sem vildu bregð ast hratt og örugglega við breyttu árferði á markaðn­ um og aukinni eftirspurn eftir störfum og verkefnum. Á stuttu tíma bili eða frá desember 2008 til maí 2009 settum við á fót fimm frumkvöðlasetur, sem brátt töldu hundruð einstaklinga, sem unnu að viðskiptahugmyndum sín um undir okkar verndarvæng með tilheyrandi handleiðslu og stuðningi. Við erum stolt af þessu mikla átaki, sem á sér fá ef nokkur fordæmi annars staðar. Fjöldi hæfra og reyndra einstakl­ inga stóð allt í einu frammi fyrir því að vera án atvinnu og til að missa þetta fólk ekki úr landi var nauðsynlegt að virkja stuðnings­ umhverfi nýsköpunar enn frekar og sýna þessum aðilum að lausn á aðstæðum þeirra gæti verið falin í framgangi eigin viðskipta­ hugmynda og hugvits eða þátt töku í slíkum hugmyndum. Fjöl margir létu slag standa og eru í dag með eigin rekstur. Hér má nefna fyrirtæki eins og Remake Electric og Kviknu sem í dag horfa fram á mikla rekstrar­ aukningu og fjölgun starfsmanna. Þegar upp er staðið hygg ég að efnahagslægðin, sem hér hefur riðið yfir land og þjóð, hafi haft mjög mikil og jákvæð áhrif á sköp un nýrrar hugsunar auk þess sem menn hafa getað rýnt í baksýnisspegilinn og lært af reynslu fyrri ára. Kreppan hefur haft mjög hvetjandi áhrif á nýsköpun enda eru það ekki ný sannindi að nýsköpun nærist í kreppu.“ Þverfagleg nálgun Hvernig aukum við nýsköpun í samfélaginu; hvað þætti þurfum við að efla og styrkja? „Ég vil horfa á allt samhengið; menntun, rannsóknir og atvinnu­ líf, sem órofa heild. Menntun þarf að styrkja hér á landi og hvetja þarf fleiri til þess að fást við raunvísindi og verkfræði. Aftur á móti þarf að glæða áhuga þessa sama fólks á skapandi greinum og listum sem svo geta notið þeirrar tengingar. Það er hin þver ­ fag lega nálgun og hugsun sem við þurfum að koma inn á öll svið svo heildin njóti góðs af. Við þurf­ um að tryggja að atvinnustefna, menntastefna og velferðarstefna gangi í takt og efla nýsköpunar­ hugsun meðal nemenda á öllum skólastigum og veita fullorðnum einstaklingum sömu tækifæri. Hugtakið „nýsköp un“ er afskap­ lega víðtækt og frjótt og þarf hugmyndafræði þess einfaldlega að vera hluti af menningu okkar.“ Frumkvöðlar auka lífsgæði Hvert er mikilvægasta hlutverk frumkvöðla, að þínu mati? „Frumkvöðullinn er erkiengill atvinnulífsins. Frumkvöðullinn skapar hreyfingu, framleiðslu, þjón ustu, fjármagn og síðast en ekki síst atvinnu fyrir fólk. Mikil vægasta hlutverkið er eflaust að með frumkvöðlum víkkar veröld okkar, styrkist og verð ur fjölbreyttari. Á Nýsköpun­ ar miðstöð Íslands höfum við lög boðið hlutverk um að „stuðla að lífsgæðum“. Frumkvöðlar, í orðsins fyllstu og helgustu merk ­ ingu, auka lífsgæði okkar, svo sannarlega. Okkar hlutverk er að þjóna þeim og örva. „Á stuttu tímabili eða frá desember 2008 til maí 2009 sett um við á fót fimm frum- kvöðla setur, sem brátt töldu hundruð einstaklinga, sem unnu að viðskiptahug- myndum sínum undir okkar verndarvæng.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.