Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 93

Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 93
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 93 ginið gaf tóninn í matseðlinum tvíreykt bleikja með ginbragði og möndlu/ gin-snjór matreiðslumeistarinn á hótel Borg töfraði fram spennandi rétti upp úr grunnhráefnum Bee feater fyrir gestina þar sem ginið gaf tóninn. matseð- illinn var svohljóðandi: Grafin bleikja með einiberjum, kóríanderfræjum og sítrónu­ berki, borin fram með sætu kart öflumauki. Tvíreykt bleikja með ginbragði, reyktu majónesi og íslenskum sölum. Rifin möndlukaka með vanillu­ kremi og möndlu/gin­snjó. Færeysk hörpuskel, maríneruð upp úr sítrónu­ og appelsínu­ berki með grænertukremi og vatnakarsa. Beefeater 24 kom fyrst á markað árið 2008 og er hugarfóstur Desmonds Paynes, sem er svokallaður „master blender“. Gestir hlustuðu af áhuga á fyrirlestur sendiherrans á Hótel Borg. Morten Schonning, „brand ambassador“ hjá Pernod Ricard, fræddi gesti og stýrði smökkun á Beefeater. Steinþór Einarsson, viðskipta stjóri hjá Mekka Wines & Spirits. Vorteiti með viðhöfn Beefeater 24 Því næst var hulunni svipt af nýja „su per premium“­gininu Beefeater 24 sem mesta eftir­ væntingin var fyrir. Bee feater 24 kom á markað árið 2008 en það er hugarfóstur Desmonds Pay n­ es, „master blender“. Í þessari gerð nútímagins blandar hann saman tólf kryddtegundum og jurtum; þar á meðal japönskum sencha­telaufum og berki af greip ávexti auk hins klassíska krydds sem notað er í gin; en það eru m.a. einiber, kóríander og lakkrís. Beefeater 24 mun einungis fást í Frí höfninni til að byrja með. Fresh Fruit martini 3 cl Beefeater 2 cl jarðarberjalíkjör 1-2 fersk jarðarber hrist og sigtað borið fram í martiniglasi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.