Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Blaðsíða 12

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Blaðsíða 12
SIÐFRÆÐI FÓSTURGREININGAR Sjúkdómsvæðing þungunar? Jóhann Ág. Sigurðsson Höfundur er prófessor við læknadeild Háskóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Jóhann Ag. Sigurðsson, heimilislæknisfræði, Sóltúni 1, 105 Reykjavík. Sími: 525 4956; netfang: johsig@hi.is Lykilorð: meðganga, sjúk- dómsvœðing, Downs heilkenni, kembileit, skimun, fósturgreining. Forsvarsmönnum heilbrigðismála hafa verið kynntar tillögur faghóps innan kvensjúkdómafræða um að bjóða öllum þunguðum konum á íslandi upp á óm- skoðun snemma í meðgöngu, það er í 11.-13. viku þungunar. Skoðunin hefur fjölþætt markmið, en meðal annars felur hún í sér kerfisbundna kembileit (mass screening) fyrir litningagöllum, einkum Downs heilkennum og greiningu á ákveðnum líkamlegum göllum í fóstrinu. Áherslubreytingar Mörgum kann í fljótu bragði að finnast að hér sé um minniháttar breytingar að ræða miðað við núverandi fyrirkomulag í mæðravernd, hér eftir nefnt með- göngueftirlit. Þegar betur er að gáð, er verið að brydda á nýjungum sem krefjast nýrrar hugsunar, viðhorfa og endurskipulagningar á meðgöngueftirliti bæði í heilsugæslunni og í sérfræðiþjónustunni. Ef af verður stendur heilsugæslan frammi fyrir nýju verk- efni og hlutverki í eftirliti með þunguðum konum, sem felur í sér að starfsfólk þarf að kunna skil á sið- ENGLISH SUMMARY Sigurðsson JÁ A national screening programme for fetal anomaly by early ultrasound scanning: parental freedom or medicalisation of pregnancy? Laeknablaðið 2001; 87/Fylgirit 42: 12-4 This paper introduces a series of contributions published in a supplement to The lcelandic Medical Journal aiming at identifying and analysing ethical aspects of prenatal screening for Down's syndrome (DS) and other fetal abnormalities by ultrasound in early pregnancy (week 11 - 14). Icelandic authorities currently consider to offer such a screening (early ultrasound scanning in combination with biochemical markers) to all pregnant women - regardless of their age and risk status. As lceland may thus become the first country in the world to offer such screening on a systematic, national basis, and as primary health care personnel will play a key role in the implementation of such a screening programme, it is important to envisage and handle ethical issues that will necessarily be activated if screening is implemented. A major aim of the screening programme is to offer expectant parents the option of terminating a wanted pregnancy if the fetus is diagnosed with an anomaly. This cannot be achieved without inflicting harm to others, since the screening programme will necessarily imply loss of approximately one healthy fetus for every two births of a fetus with DS that can be prevented, due to the risks fræðilegum, félagsfræðilegum og læknisfræðilegum pælingum sem tengjast því hver sé megintilgangur ómskoðunar svo snemma í meðgöngunni og hverjar séu helstu afleiðingar hennar. Sjúkdómsvæðingin Til skýringar er í forvarnarstarfi hægt að takast á við áhættuþætti með tvenns konar hætti (1). Annars veg- ar er forvörnum beint að öllum hópnum (mass strategy) eins og sjá má á mynd 1A og hins vegar að þeim sem taldir eru í sérstakri áhættu (population at risk) (mynd 1B). Bestur árangur næst ef báðar aðferðir eru notaðar samtímis. I fyrra tilvikinu er oftast um stjórnvaldsákvörðun að ræða, svo sem að lækka verð á grænmeti í þeim tilgangi að auka neyslu þess eða að hækka verð á áfengi og tóbaki í von um minni neyslu með það að aðalmarkmiði að bæta heilbrigði. Ef meðgöngueftir- lit væri til umræðu í þessu tilviki, gæti lil dæmis verið um að ræða ábendingu eða hvatningu lil kvenna um að eignast börn sín fyrir 35 ára aldur, þar eð áhættan associated with invasive diagnostic testing. The screening programme will also lead to quite a high number of false positive (approximately 40 per theoretically preventable birth of a child with DS) as well as some false negative test results (approximately one per 10 diagnoses of DS). The tradition of evidence-based medicine highlights questions that need to be carefully analysed before a new screening test should be presented to a general, low-risk population: Is the target condition, in this case essentially DS, such a prevalent/serious/awful condition that a national screening programme is warranted? Is the screening test good enough, i.e. does it fulfil all criteria related to sensitivity, specificity and predictive values? Are the diagnostic testing procedure(s) that are involved if screening identifies increased risk for a chromosomal aberration acceptably accurate and safe? Will the screening programme enhance quality of life for those in whom the fetus is diagnosed with DS or another anomaly in early pregnancy to such an extent that the harmful effects of the screening programme are outweighed? Will the screening programme thus enhance public health? And finally, is the choice of whether to participate in the screening programme tmly a free choice? Key words: screening, fetal medicine, ethics, evidence- based medicine, Down's syndrome, ultrasound, reproductive health. Correspondence: Jóhann Ág. Sigurðsson, professor, Dpt. of Family Medicine, University of lceland. E-mail: johsig@hi.is 12 Læknablaðið 2001/87/Fylgirit 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.