Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Blaðsíða 43

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.2001, Blaðsíða 43
SIÐFRÆÐI FÓSTURGREININGAR Ákvörðunin. © Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir. mikið fyrir alla í fjölskyldunni. Fyrir nokkrum árum var litið svo á að hlutverk barnsföðurins væri að vera alltaf sterkari aðilinn, vera sá sem styddi konuna í gegnum þetta fyrst á eftir og næstu mánuði. Þegar konan fór svo að jafna sig eftir einhverja mánuði fengu karlarnir hins vegar sjokkið og áttu mjög erfiða tíma. Þetta reyndi oft mjög á sambúðina/hjónabandið. Fræðsla fyrir fjölskylduna nú á tímum miðar við það að þau styðji hvort annað frá upphafi og fari saman í gegnum sorgarferlið. Það hefur reynst miklu betur. Rannsókn sem gerð var í Noregi 1996 (1) sýnir að sorgarferlið er alveg jafn erfitt konunni hvort sem hún fer í fóstureyðingu vegna fósturgalla í 16.-18. viku meðgöngu eða missir fóstur á meðgöngu af öðrum ástæðum. Þær niðurstöður eru í samræmi við reynslu okkar hér á deildinni. Fyrir okkur sem önnumst þessar konur og fjölskyldur þeirra er mikilvægast að styðja þau sem best í gegnum þetta ferli eins og þau óska eftir og á þeirra forsendum. Heimild 1. Salvesen KÁ, Öyen L, Schmidt N, Malt UF, Eik-Nes SH. Com- parision of long-term psychological responses of women after pregnancy termination due to fetal anomalies and after peri- natal loss. Ultrasound Obstet Gynecol 1997; 9: 80-5. Læknablaðið 2001/87/Fylgirit 42 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.