Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.07.2008, Qupperneq 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 DAGBÓK I N bankans var sagt að hafa bæri í huga að flokkurinn „skekkjur og vantalið“ næmu um 184 milljörðum króna eða um 43% yfir sjálfum viðskiptahallanum sem þó var ærinn fyrir. Hvernig má það vera að Seðlbankinn birti tölur sem eru með jafn ótrúlegum skekkjumörkum? Þannig voru viðbrögð flestra bankamanna við þessum tölum. Seðlabankinn sagðist hins vegar styðjast við alþjóð- legar uppgjörsaðferðir. Það sem þyngst vó í tölum Seðlabankans var að Íslendingar hefðu tapað 117 milljörðum króna á erlendum eignum sínum á öðrum árs- fjórðungi. Í Morgunblaðinu var haft eftir Tómasi Erni Kristinssyni, framkvæmdastjóra hjá Seðlbankanum, að ekki væri ólíklegt að þarna spilaði mest inn í afskriftir erlendra fyr- irtækja í eigu Íslendinga. Í tilkynningu Seðlabankans kom fram að vöruuskiptajöfn- uðurinn hefði í fyrsta skipti síðan á fyrsta ársfjórðungi 2004 verið jákvæður – og hefði verið um 29 milljörðum jákvæðari en á sama tíma í fyrra. 4. september sparisjóður suður- Þingeyinga hagnast Sagt var frá því þennan dag að á sama tímabili og helstu sparisjóðir landsins hefðu tapað stórfé á rekstri sínum skilaði Sparisjóður Suður-Þingeyinga hagnaði upp á tæplega 53 millj- ónir, eftir fyrstu sex mánuði árs- ins. Heildareignir sjóðsins væru rúmir þrír milljarðar króna og eigið fé 486 milljónir. Haft var eftir Ara Teitssyni, bónda á Hrísum og stjórnarfor- manni sjóðsins, í viðtali við Fréttastofu RÚV, að það væri óþolandi rugl að sparisjóðirnir í landinu gætu ekki rekið sig. Ari sagði lykilinn að velgengni Sparisjóðs Suður- Þingeyinga vera þann að hann ætti ekkert í Exista, væri löngu búinn að selja hlut sinn í Kaupþingi og hefði ekki tekið erlend lán. Formúlan væri ein- föld: útlán takmörkuðust af inn- lánsfé og hagnaðartölur spari- sjóðsins sýni beinan hagnað af reglulegri starfsemi án nokkurra bókhaldskúnsta. Ari Teitsson, bóndi og stjórnarformaður Sparisjóðs Suður- Þingeyinga. Það var skemmtileg grein í efnahagstímarit- inu Vísbendingu nýlega undir yfirskriftinni: Hvers virði eru 14 silfurpeningar? Í upphafi var minnst á norska þjóðsögu sem segir frá með- hjálpara sem varð til svara þegar konugurinn spurði hve mikils hann ætti að meta sjálfan sig. Meðhjálparinn svaraði á þá leið að Kristur hefði verið metinn á 30 silfurpeninga og því væri ómögulegt að meta konunginn á meira en 29 peninga. Vísbending leikur sér síðan með þetta á skemmtilegan hátt og kemst að þeirri niðurstöðu að þjóðin hafi „grætt“ um 220 milljónir á frammi- stöðu liðsins. Fundið er út hversu „verðmætt“ mótið hafi verið í hugum almennings, þ.e. tekjurnar af mótinu gagnvart almenningi, og hversu mikill kostnaður komi á móti. Blaðið kemst að því að vinnustaðir hafi nánast lamast á meðan undan- úrslitaleikurinn við Spánverja fór fram og að atvinnurekendur hafi látið sér það vel líka. Það metur „verðmæti“ (samþykkt vinnutap) Spánarleikisins á 240 milljónir, „verðmæti“ úrslitaleiksins á sunnudagsmorgni (hvað fólk hefði verið tilbúið til að greiða fyrir leikinn ef það hefði þurft að borga fyrir) á 100 milljóninir og að „verðmæti“ fyrri leikja liðsins í mótinu hafi verið 100 milljónir. Samtals hafi „verðmæti“ mótsins verið 440 milljónir í hugum fólks. Þá metur blaðið kostnaðinn á móti sem felst í rekstri HSÍ, 100 milljónir á ári, peningagjafa almennings að undanförnu, 30 milljónir, gjafa fyrirtækja eftir mótið, 50 milljónir, og síðan 40 milljóna króna vinnuframlag leikmanna á meðan á mótinu stóð, en flestir þeirra eru leikmenn erlenda stórliða og á ágætum launum. Samtals; 220 milljónir. Niðurstaðan er þessi: „Verðmæti mótsins“ 440 milljónir. Kostnaður 220 milljónir. Þjóðin „græddi“ samkvæmt þessu um 220 milljónir á frammistöðu liðsins. Það er virði hinna 14 silfur- peninga. Ágætt; ekki satt? Hvers virði eru 14 silfurpeninGAr?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.