Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 86

Frjáls verslun - 01.07.2008, Side 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 K YN N IN G Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi fyrirtækisins hefur alla tíð snúist um að þjóna fyrirtækjum og stofn- unum með reglulegum ræstingum og þjón- ustu þeim tengdum. Það hefur þjónað öllum sínum fjölmörgu viðskiptavinum í gegnum árin af samviskusemi og með bros á vör. Heildstæð ræstingaþjónusta Árið 2002 kom til liðs við félagið nýr með- eigandi og framkvæmdastjóri, Ari Þórðarson, en hann rak og stjórnaði ræstingardeild Sec- uritas á annan áratug á sínum tíma. Að sögn Ara hafa nokkrir viðskiptavinir félagsins verið í viðskiptum við Hreint frá stofnun þess: ,,Við rekum heildstæða ræstingaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Á meðal við- skiptavina okkar eru fjöldi stórfyrirtækja, sendiráð, stjórnarráðsbyggingar, bankar, sveitarfélög o.fl. Viðskiptavinirnir eru alls um 200 talsins. Við þjónum ekki aðeins höfuðborgarsvæðinu heldur erum við einnig með starfsemi bæði á Akureyri og Selfossi. Við höfum aukið umsvifin m.a. með því að bæta við starfssvæðum svo við getum betur þjónað viðskiptavinum á höfuðborgarsvæð- inu sem eru með starfsemi úti á landi. Umhverfisþátturinn ,,Við vinnum markvisst að því að minnka notkun á ræstingarefnum, gæta sparnaðar í vatnsnotkun, ökum á eyðslulitlum bílum og ástundum ýmislegt fleira sem samræmist umhverfisyfirlýsingu Hreint ehf. Við erum með regluleg námskeið fyrir starfsfólkið í almennum ræstingum, ræst- ingum með vél, íslensku, samskiptum og ýmsu öðru. Starfsmannafjöldinn hjá okkur nálgast 200 manns og það hefur verið meiri en 30% innri vöxtur á hverju ári, síðastliðin sex ár. Hreint ehf. fagnar 25 ára starfsafmæli í ár, sem er skemmtilegur áfangi í sögu okkar en sérstaða fyrirtækisins byggist m.a. á langri reynslu og farsælli sögu.“ Ari Þórðarson er framkvæmdastjóri Hreint ehf. haustið er tíminn „Við vinnum markvisst að því að minnka notkun á ræstingarefnum, gæta sparnaðar í vatnsnotkun, ökum á eyðslulitlum bílum og ástundum ýmislegt fleira sem samræmist umhverfisyfirlýsingu Hreint ehf.“ Hreint ehf. Þjónustulipurð og sveigjanleiki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.