Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2008, Qupperneq 89

Frjáls verslun - 01.07.2008, Qupperneq 89
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 8 89 haustið er tíminn Háskólinn á Bifröst hentar öllum þeim sem vilja ná sam- keppnisforskoti á markaðnum. Umgjörð staðarins, gott félagslíf og aðstaða til líkamsræktar hentar öllum háskóla- nemum vel. Markviss undirbúningur fyrir atvinnulífið Að sögn Reynis Kristinssonar, deildarforseta viðskiptadeildar, leggur Háskólinn á Bifröst áherslu á sveigjanleika, alþjóðleg tengsl og gæði menntunar. ,,Háskólinn á Bifröst á að baki 90 ára sögu í að mennta for- ystufólk sem hefur verið leiðandi í íslensku atvinnulífi, þ.á m. ráðherrar, forstjórar og almennir stjórnendur. Skólinn hefur að markmiði að undirbúa nemendur sína undir ábyrgðar-, forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og alþjóðlegu samkeppnisumhverfi með alhliða háskólastarfsemi á sviði félags- vísinda. Skólinn býður ungu fólki upp á grunnnám á sviði við- skiptafræði, lögfræði og heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði sem lýkur með BS- eða BA-prófi. Einnig er boðið upp á meistara- nám í lögfræði og menningarstjórnun og í viðskiptadeild meist- aranám í alþjóðlegum viðskiptum, fjármálum og bankastarfsemi og stjórnun heilbrigðisþjónustu.“ Nú ert þú deildarforseti viðskiptadeildar – hver er sérstaða hennar? ,,Sérstaðan er sveigjanleiki í hagnýtu og spennandi námi sem gerir miklar kröfur og skilar af sér frábærum einstaklingum til atvinnulífsins. Viðskiptadeildin sækir grunn sinn til upphafs skólans og hefur þar þróast sú kennslufræðilega sérstaða sem felst í virku hópastarfi þar sem nemendur eru agaðir í samskiptum jafnframt því sem frumkvæði nemandans sem einstaklings er virkjað og ýtt er undir skapandi og gagnrýna hugsun.“ Nemendur vinna að raunhæfum verkefnum hjá fyrirtækjum og stofnunum, jafnframt því sem farið er í heimsóknir til fyrirtækja og fulltrúar fyrirtækja halda fyrirlestra á málstofum og í námskeiðum. Háskólinn á Bifröst er í fararbroddi með kennslu í viðskipta- fræði á ensku. Við hvetjum alla þá sem eru á vinnumarkaðinum og hafa ekki lokið háskólanámi að kynna sér þetta einstaka tækifæri.“ „Nemendur vinna að raunhæfum verkefnum hjá fyrirtækjum og stofnunum, jafnframt því sem farið er í heimsóknir til fyrirtækja og fulltrúar fyrirtækja halda fyrirlestra á málstofum og í námskeiðum. Tengingin við atvinnulífið er mjög mikil.“ Háskólinn á Bifröst Menntun forystufólks fyrir atvinnulíf og samfélag í 90 ár Reynir Kristinsson, deildarforseti viðskiptadeildar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.