Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 94

Frjáls verslun - 01.01.2005, Side 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 5 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR Ö ryggisstjórar móta stefnu fyrirtækja í öryggismálum og eru ráðgjafar og sinna eftirfylgni í verkefnum sem fyrir-tæki ráðast í. Þeir horfa á rekstur fyrirtækja með hliðsjón af þessum málum,“ segir Eyþór Víðisson, sviðsstjóri öryggisdeildar Öryggismiðstöðvar Íslands. Að sinna öryggismálum af kostgæfni verður æ þýðingarmeira. Fjölmörg fyrirtæki hafa þó ekki öryggisstjóra í fullu starf. Þurfa engu að síður að hafa öryggisstefnu, gera áhættumat, fylgja stöðlum, reglum og lögum. „Fagmennska í öryggismálum er nauðsynleg til að draga úr kostnaði, ná sem mestu úr starfsfólki og auka þar með arð fjárfestinga,“ segir Eyþór sem er með BS í löggæslufræði frá Banda- ríkjunum og MSc í öryggisstjórnun frá Englandi. „Koma þessu í lag“ Öryggismiðstöð Íslands býður nú fyrirtækjum öryggisstjóra til leigu í lengri eða skemmri tíma. Gerður er samn- ingur milli aðila, til dæmis um vissan tímafjölda í mánuði eða á ári og er öryggisstjórinn svo kallaður til skrafs og ráðagerða þegar þörf krefur eða undirbúningsvinna vegna aðgerða á þessu sviði hefst. „Það eru engin svið rekstrar fyrirtækis sem eru öryggisstjóra óvið- komandi. Hann verður að njóta fulls trausts æðstu stjórnenda fyrir- tækja og sem slíkur getur hann með sína sérfræðiþekkingu komið að öllum málum innan þeirra. Sumir þættir kalla á meiri tíma öryggis- stjórans en aðrir; svo sem vinnutæki, umhverfi og starfsfólk. Fjár- reiður, bókhald og slíkt hafa yfirleitt minna vægi. Þó eru það ferlar ýmiss konar, vinnubrögð og reglusetningar sem þurfa mesta athygli öryggisstjórans. Þá á ég ekki endilega við reglur sem hefta eða banna, heldur reglur um hvernig eigi að gera hlutina, hver beri ábyrgð á þeim og svo framvegis,“ segir Eyþór. Ofmetnir eigin hæfileikar Eyþór segir eftirspurn eftir þessari þjón- ustu Öryggismiðstöðvar Íslands ef til vill ekki hafa verið í samræmi við raunverulega þörf. „Fyrirtæki hafa oft ekki verið tilbúin til að stíga skrefið til fulls og klára þau öryggistengdu verkefni sem byrjað er á. Oft er sest niður með enga áætlun eða lokatakmark. Það á að koma málunum í lag, er sagt, og svo er lagt af stað í verkefni með engri ábyrgð, markmiðum né neinu sem kallast gætu fagleg vinnu- brögð,“ segir Eyþór. „Mörg fyrirtæki eru með orðið „öryggi“ í slagorðum sínum og aug- lýsingum en þegar betur er að gáð er engin stefna, ábyrgð né annað sem kallast getur fagmennska. Þó sér maður alltaf fleiri sem eru reiðubúnir að gera virkilega vel.“ Sinnum öllum öryggisþörfum Ísland er að komast á kortið sem ráðstefnuland og mönnuð vaktgæsla færist í vöxt á fundum og ráð- stefnum. Íslenskir ráðstefnuhaldarar verða að sýna fagmennsku við skipulagningu funda. Gestir sem hingað koma setja miklar kröfur hvað varðar öryggi. „Öryggismiðstöð Íslands hefur í gegnum árin boðið upp á nýjustu tæknilausnir á sviði öryggismála, mannaða gæslu og fleira - en með tilkomu öflugrar ráðgjafaþjónustu getum við núna sinnt öllum öryggis þörfum sem fyrirtæki þarf á að halda. Við þurfum ekki lengur að koma að málum á miðri leið heldur getum við verið með frá byrjun,“ segir Eyþór. Öryggisstjóri til leigu ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Eyþór Víðisson er víð- menntaður í öryggismálum og býður viðskiptavinum Öryggis miðstöðvar Íslands nýja þjónustu. „Fagmennska í öryggis- málum er nauðsynleg.“ Öryggismiðstöð Íslands býður sérfræðinga til útleigu sem hafa heild- stæða umsjón með öryggis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.