Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 40
222 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nokkrar bjánalegar bíómyndir heldur en vera sjálf- stæöur þegar þú ert hálf-sjötugur?“ Það mu' aði mjóstu að Símon færi að æpa, að heyra Harra tala svona fárveikan. Læknirinn sagði fólkinu lians að honum væri ráð að fara til Arísónu í eitl eða tvö ár, það væri eina vonin, en þegar það talaði um þetta við Harra fyrtist hann og sagði að læknirinn væri að reyna að narra sig til að sóiunda aurunum sínum. Hann sagði að það væri alll í lagi með sig, nema hvað hann væri með dálitinn þela fj'rir brjóstinu, og hann bað fólkið sitt að skila til læknisins að hypja sig. „Sækið þið annan lækni,“ sagði hann. „Hvað ætti ég sosum að gera til Arísónu?“ Alltaf öðru hvoru sáum við Harra á stjái í bænum, hann var þá flaumúsa að tala við einhvern og reyna að selja eitthvað, en það var ekki nema i einn eða tvo daga í senn þá sló honum niður aftur. Þessu hélt hann áfram í tvö ár og þið hefðuð átt að sjá breyt- irguna sem varð á aumingja stráknum. Manni varð blátt áfram liálfillt að sjá liann. Manni fannst að jafn einmana manneskja væri ekki til á jörðinni, en það var sárast af öllu að ef maður reyndi að vera vin- gjarnlegur við liann, þá setti hann sig óðar i stelling- arnar og fór að reyna að selja manni lífsábj'rgð. Það var á þessu sem maðurinn visnaði upp. Stóð hann ekki þarna hálfdauður framan í heilbrigðu fólki og var enn að reyna að selja þvi lífsábyrgðir. Já það var meira en að mæla. Jæja, einn dag (þetta var fyrir mörgum árum) hitti ég Símon Gregóri í bænum, og það virtist eitthvað vera að honum. Ég spurði livað væri að, og hann sagði að Harri væri dáinn, og að hann liefði verið hjá honum þegar liann dó, og sér væri hálfillt. Það sem hann hafði verið að tala um i dauðanum, það var liryllilegt. Lífs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.