Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 77
'TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 259 cða liækka árgaklið, og félagsráð Máls og menningur hefur sam- hljóða tekið þ.ann kostinn að hækka árgjaldið upp í 15 krónur. Við álítum, að þrátt fyrir misjafnar aðstæður manna, eigi félags- menn ekki almennt erfiðara nú að greiða 15 krónur en 10 krón- ur áður, en félaginu eru 15 krónur óneitanlega miklu minna virði en 10 krónur voru fyrir þremur árum. Við vonuin, að hver og einn félagsmaður sjái, að það er af óhjákvæmilegri nauðsyn, að við verðum að hækka árgjaldið, og við treystum því, að enginn sliti tryggð við félagið af þeim sökum. Gjalddagi félagsins er 1. marz, og biðjum við alla, sem geta, að greiða árgjaldið fyr- ir þann tima. Um leið og árgjaldið hækkar, vonumst við til að geta aukið aft- ur útgáfuna upp i fjórar bækur. Fyrsta bókin, sem út kemur, er hin fræga ameríska skáldsaga, Vopnin kvödd (A Farewell to Arms) eftir Ernest Hcming-vvay. Þessi skáldsaga kom út í Ame- ríku 1929 og hefur verið þýdd á inörg tungumál. í Ameríku er þegar litið á þessa sögu sem klassiskt (sígilt) verk, og er það álit bókmenntamanna, að þetta sé ein hezta skáldsaga, sem nokkru sinni licfur verið skrifuð. Sagan er allstór, a.m.k. 20 arkir (320 hls.) þéttprentaðar. Þýðandinn er Halldór Kiljan Laxness. Ég veit ekki, hvernig félagsmönnum kann að falla þessi bók, en svo mikið er víst, að hér er verið að gefa þeim skáld- verk i hendur, þar sem nútímalist í sagnagerð nær hæst. Nobels- verðlaun hafa engin verið veitt á þessu ári. Við húumst við, að Vopnin kvödd geti komið út i marz. Næsta bók félagsins verður síðara bindi af ritum Jóhanns Sig- urjónssonar, og á það að geta komið út í aprílmánuði. Þriðja hókin er Tímarit Máls og menningar, þrjú hefti, eins og i ár, eða ininnst 15 arkir. Fjórða bókin hugsum við okkur, að verði fyrsta hindi af mann- kynssögunni, sem við höfum oft skýrt félagsmönnum frá, að væri i undirbúningi. Ásgeir Iljartarson, sagnfræðingur, skrifar þetta bindi. Verður það um 20 arkir að stærð í sama broti og Efnis- heimurinn og Timaritið. Samt þorum við ekki, að svo stöddu, að lofa neinu ákveðnu um útgáfu þessarar bókar. Nú færist óðum nær því, að útgáfan hefjist á Arfi íslendinga, þvi riti, sem svo frægt er orðið, áður en nokkur liefur það aug- um litið. Frá því við gáfum út boðsbréfið 1939, höfum við í rauninni ekkert gert til að kynna félagsmönnum þetta væntan- lega rit. Er því rétt að gera hér örstutta grein fyrir því, hvers konar verk Arfur íslendinga á að verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.