Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 39
EUGENE o’NEILL — til að ka:\'" þei: r,i Muta í jörðinni — og til þess að þeir ælt't fyrir farinu til Kaliforníu. cabot: lía! Eg hugsa, að guð hafi gefið þei'n þá — en ckki þú. Guð er harður, ekki vægur! Það er ef til vill auðfundið gull fyrir vestan, en það er ekki frá guði. Það er ekki fyrir mig. Ég get heyrt rödd hans, sem hvetur mig til að vera harður og kyrr á búi mínu. Ég get séð hönd hans, sem notar Eben til að stela til þess að forða mér frá freistingum. Ég get fundið, að ég er í lófa hans, fingur hans vísar mér leiðina. Nú verð ég meira einmana en nokkru sinni fyrr — og ég er að verða gamall, herra — kominn fram á grafar- bakkann ... Nú — við hverju búizt þið? Guð er einmana, er það ekki? Guð er harður og einmana! fócetinn: Opnið í nafni laganna! cabot: Þeir eru komnir að sækja ykkur. Komdu inn, Jim! (Þrír menn koma inn) Andartak, Jim. Ég geymi þau héma. eben: Ég sagði ósatt í morgun, Jim. Ég hjálpaði henni til þess. Þú getur líka tek- ið mig. abbie: Nei! cabot: Takið þau bæði. Laglega gert — af þér! Nú, ég verð að fara að sækja skepn- urnar. Verið þið sæl. eben: Vertu sæll. abbie: Vertu sæll. fócetinn : Jæja — það er víst bezt að leggja af stað. abbie: Bíðið. Ég elska þig, Eben. eben: Ég elska þig, Abbie (Þau kyssast) Sólin er að koma upp. En hvað það er fallegt — finnst þér ekki? abbie: Jú. fócetinn : Þetta er alveg skínandi góð jörð, ekki er því að neita. Ég vildi að ég ætti hana. Tjaldið. I skugga álmtrjánna er stórbrotið verk, þar sem kostir O’Neills koma glöggt í ljós. Þar dregur hann upp skuggalega, en sanna mynd af ógæfu þeirri, er taumlausar ástríð- ur valda mönnum, einkum þeim, sem inn- rættar hafa verið siðstranglegar púritanskar trúar- og lífsskoðanir. Innri átökin, er af þessu leiða, koma svo skýrt og eðlilega fram bæði í viðtölum og viðbrögðum þeirra per- sóna, sem hann etur hér saman, að varla verður betur gert. Orð og æði verða eitt. Leikorðin lýsa í fáum orðum jafnt hugsun- um manna sem geðshræringum. Þótt undarleg undantekning megi heita, hefur 0’ Neill tekizt að gera efninu ágæt skil, þrátt fyrir þann litla völl, sem hann hefur haslað sér. Óvitandi og ósjálfrátt hef- ur andi hans lagað sig eftir takmörkunum á sama hátt og gerzt hefur hjá Sófókles, Shakespeare, Ibsen og Tsékov, svo nokkur fremstu leikskáld úr sögu heimsbókmennt- anna séu nefnd. O’Neill vinnur hér í svo miklum guðmóði og efnið er honum svo hugleikið, að það þéttist jafnhraðan í stutt, hnitmiðuð leikorð, sem ljá persónunum aukið gildi og allt að því tröllslegan kraft. Hér er innblásturinn svo sterkur og stöðug- ur, að hann gefur O’Neill aldrei tóm til að gera sér grýlur út af forminu og skemma það af einskærri nýjungagirni, eins og svo oft áður. Hér eyðir hann hvorki orku sinni í misheppnaðar formbreytingar né fánýtar tæknitilraunir með óhóflega þáttafjölgun, grímur eða eitthvað þaðan af verra. I skugga álmtrjánna ber af öðrum verk- um O’Neills ekki sízt fyrir þá sök hversu prýðilega persónusköpunin hefur heppnazt, því að dýpri og sterkari drætti hefur hann aldrei dregið en í svip þeirra feðga, Eph- raims og Ebens Cabots. Konunni er líka vel lýst, þótt kvenlýsingar O’Neills séu annars óljósar, ef ekki gjörsamlega ósannar, sakir þess að kvenhetjur hans eiga sér fáar hlið- 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.