Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 111
UMSAGNIK UM BÆKUR Björnstjeme Bjömson kallaði það fyrstur manna ríkismál; áður var það kallað móð- urmálið, því að Norðmenn vildu ekki kalla það dönsku, og Dönum fannst hneisa að nefna dönsku norsku, þó að hún vœri not- uð í Noregi. 1929 var nafni ríkismálsins breytt formlega, og heitir það síðan bók- mál, en margir halda fast við ríkismáls- heitið. Fyrir einni öld skóp Ivar Aasen eins konar samnefnara norskra mállýzkna og kallaÖi landsmál. Undir aldamótin síÖustu viðurkenndu stjómarvöldin að nafninu til jafnrétti landsmáls við ríkismál, en nokk- uð skortir á enn í dag að það jafnrétti sé framkvæmt í verki. 1929 var einnig breytt hinu opinbera heiti landsmáls, og heitir það síðan nýnorska, en margir halda enn fast við gamla nafnið. 011 þessi nöfn em meir eða minna villandi, því að bæði ný- norska og bókmál em formlega jafnrétthá sem ríkismál og bæði em ritmál og norskt nútímamál. Hver stafsetningarbreytingin hefur rekið aðra í norsku þessa öld, 1907, 1917, 1939. Hin síðasta, 1939, færði nýnorsku og bók- mál til muna nær hvort öðm. En hér ber þess að geta að þegar Norðmenn tala um stafsetningu, eiga þeir líka við að ýmsum orðmyndum sé gert hærra undir höfði en öðrum. Við gætum hugsað okkur sem ís- lenzka hliðstæðu, ef hversdagsbeygingin á hellir, læknir o. þ. h. væri sett inn í staf- setningarreglur, eða gert upp á milli tví- mynda orða svo sem hólmur — hólmi, tólk- ur — tólg. í íslenzku gerir slíkt valfrelsi á orðmyndum ekki annað en auðga málið, en í norsku er fjölbreytnin svo mikil að fullt valfrelsi er ófært. Norðmenn telja það til stafsetningar hvort maður ritar „boken“ (hefðbundið bókmál), „boka“ (samnorska, þ. e. orðmyndin er bæði í bókmáli og ný- norsku) eða „boki“ (landsmál eða íhalds- söm nýnorska). Og eitt af því sem mestum hita hefur valdið í látlausu stríðinu um hvað væri góð norska og hvað vond, er þegar útgefendur breyta orðmyndum á þennan veg hjá sígildum höfundum í lestr- arbókum fyrir skóla. Þar í landi mundi margur kalla reginhneyksli að prenta nokkurn tíma kafla eftir Ilalldór Kiljan með annarri stafsetningu en hann notar sjálfur. Allur þessi glundroði á sér söguleg rök og hefur ekki sprottið upp af sjálfum sér eða duttlungum einstakra manna, eins og ætla mætti eftir sumum skrifum þeirra sem æstastir berjast í fylkingum ríkismáls- manna annars vegar og landsmálsmanna hins vegar. Og fyrir íslending sem vill kynna sér þessi mál eitthvað hefur ekki verið um auðugan garð að gresja. Rit norskra málfræðinga, svo sem Norsk sprák- historie eftir D. A. Seip og Norsk m&lsoga eftir Gustav Indrebö, eru of mikil vísinda- rit til að vera heppileg til að átta sig á fyrir þá sem aðeins vilja fræðast um hlut- ina, en ekki gerast sérfróðir. Raunar hef- ur verið til En liten norsk spr&khistorie eftir D. A. Seip, en þar er ekki meira að hafa en maður getur lesið sér til í venju- legum alfræðibókum á Norðurlandamálum. — Með þessari bók þeirra Lundebys og Torviks er bætt úr hókarskortinum, og er stytzt frá að segja að hún er ágæt, bæði um innri þróun málsins og ytri skilyrði þess. Höfundamir eru ritarar málnefndar- innar norsku (Norsk spr&knemnd) sem hefur það hlutverk að stuðla að einingu norskrar tungu „p& norsk folkem&ls grunn“. En í nefndinni sitja þrír tugir manna, fimmtán fyrir nýnorsku og fimmt- án fyrir bókmál. Annar ritarinn (Lundeby) er fulltrúi bókmáls í daglegu starfi, en Torvik fulltrúi nýnorsku. En milli fræði- manna í hópi nýnorskumanna og í hópi bókmálssinna er hin bezta samvinna, þó að íslendingum sé tamast að hugsa sér annað. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.