Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 127
Lrlenil límaril að sameinast. Enginn sem tók þátt í hinum stórkostlegu mótmælaaðgerðum í Washing- ton 17. apríl gegn stríðinu í Víetnam, get- ur efast um þetta. En þetta eru ekki sósíal- istískar hreyfingar og þær munu ekki verða sósíalistískar af sjálfum sér. í raun og veru oru ])ær sem stendur hreyfingar sem hafa, ongin skýr, jákvæð stefnumið. Þær eru enn- þá einkum mótmælahreyfingar gegn yfir- vofandi hættum. Ef þær halda áfram að vera einberar mótmælahreyfingar mun þeim mistakast eins og svo mörgum mót- mælahreyfingum í bandarískri sögu. Til þess að vaxa og þroskast og ná árangri verða þær að skilja bölið sem þær eru að mótmæla, að sjá að þetta böl er óhjákvœmi- iegur ávöxtur einokunarkapítalismans, og að setja sér það markmið að kollvarpa þessari skipan sem framleiðir böl og láta koma í slað þess sósíalistískt skipulag með sameign og framleiðslu til gagns. Hverjir aðrir en sósíalistar geta tekizt á hendur það verkefni að kenna þessi sannindi? Og getur nokkur sósíalisti nokkumtíma efazt •im hina miklu þýðingu þess að vinna það verk og vinna það vel? Við getum búizt við tvennskonar and- mælum. Einhverjir munu segja að ekki sé nog að kenna; það verði að framkvæma. Þeir misskilja hlutverk fræðslunnar. Þó að nokkur verkagreining sé óhjákvæmileg, er almenna reglan sú að framkvæmd og fræðsla bæta hvor aðra upp en eru ekki and- stæður. Bezti kennarinn er sá sem tekur þátt í sameiginlegum framkvæmdum og dregur ályktanir af árangri og mistökum, fyrir sjálfan sig og aðra. Aðrir munu koma með þá mótbáru að fjöldinn sé ekki ennþá reiðubúinn til að læra. Ef til vill, — en ef til vill er hann miklu reiðubúnari en hinir trúlitlu halda. En það er aukaatriði. Það sem mestu varð- ar er ekki að sækjast eftir árangri á auga- bragði, hvað þá heldur að setja allar vonir sínar á slíkan skyndiárangur, heldur að greina skýrt hið sögulega ferli og vinna í samræmi við sjáanlega stefnu tímans og at- burði sem unnt er að sjá fyrir. Þjóðfélag sem er reist á arðráni og forréttindum mun ekki auðsýna arðrændasta og réttindalaus- asta hluta sínum réttlæti: byltingarkraftur hins svarta fjölda mun ekki verða stöðvaö- ur með neinum ívilnunum sem einokunar- auðvald Bandaríkjanna er fært um að láta í té. Og að sama skapi og byltingaraldan rís í heiminum munu bandarískir svertingj- ar æ oftar taka sér stöðu með bræðrum sín- um erlendis fremur en arðræningjum sín- um heimafyrir. En svertingjarnir eru aðeins minnihluti, segja menn. Hið eiginlega byltingarafl í þessu landi, ef það verður einhverntíma meira en nafnið tómt, hlýtur að búa með verkamönnum, sem eru flestir hvftir á hör- und. I þessu sambandi má ekki gleyma því að þegnar hins kapítalistíska ]>jóðfélags Bandaríkjanna eru að miklum meirihluta verkamenn, vinnandi og atvinnulausir, jaín- vel þótt aðeins lítill og minnkandi hluti þeirra samsvari hinni hefðbundnu hug- mynd sem menn gera sér um verkamenn í bláum samfestingi. Af því verður að draga þá ályktun að meirihluti bandarísku þjóð- arinnar þurfi að gerast byltingarsinnaður, eða að minnsta kosti fús til að samþykkja byltingu, áður en unnt sé að uppræta ein- okunarkapítalisma Bandaríkjanna. Er það gjörsamleg fásinna? Við hyggj- um ekki. Sem forusturíki heimsvaldastefn- unnar hljóta Bandarikin að sökkva dýpra og dýpra í fen allsherjar andbyltingarstríðs. Og í Víetnam hafa þegar verið færðar sönn- ur á það að slíkt stríð getur ekki einskorð- azt við sprengju- og skotárásir úr flugvél- um. Bandarískir hermenn munu verða kall- aðir út og sendir í æ stærri hópum út í frumskóga og eyðimerkur og fjöll Asíu, Af- ríku og Suður-Ameríku. Manntjón banda- 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.