Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 33
þar sama fyrirbæri á ferðinni, sátt lesenda samtíðarinnar við fomar ófreskjur, tabú gærdagsins, og leitin að pínulítilli gæsahúð. Kissinger kemst í hann krappan Kóbraárásin eftir Anders Bodelsen, í þýð- ingu Sigurðar Arasonar og Þórdísar Guð- jónsdóttur, kom út hjá Emi og Örlygi árið 1990. Þetta er yfirveguð og látlaus frásögn af óvenjulegri lífsreynslu þriggja drengja í dreifbýli milli stórborga. Sagan er skrifuð eins og leynilögreglusaga, en undir yfir- borðinu er hún sálfræðileg hrollvekja. í stuttu máli komast drengimir að því, að hryðjuverkamenn ætla að myrða sjálfan Kissinger þegar hann á leið um hraðbraut- ina sem liggur milli stórborganna. Sögufléttan er með afbrigðum hugvitsam- leg, spennan stigmagnast og heldur lesanda föngnum, án þess að nokkru sinni sé gripið til dramatískra stórræða eða flugeldasýn- inga. Hversdagslegir hlutir fá jafnmikið vægi í frásögninni og gíslataka og lífsháski stórmennisins, enda kemur á daginn að það smæsta ræður úrslitum þegar öllu er á botn- inn hvolft. Heimur Kóbraárásarinnar er ekki svarthvítur heimur löggu- og bófa- hasars, heldur hversdagsleiki í gráu litrófi, þar sem hryðjuverkamenn eru ekki alvond- ir. Ekkert er einhlítt. Ekki er allt sem sýnist, og frá sjónarhóli þeirra er staðan önnur en sú sem lýst er í fréttum fjölmiðla. Teikni- myndasögur em jafnsannar fréttum, bara miklu skemmtilegri. Lesanda veitist þannig góð innsýn í hugarheim og veruleika drengjanna þriggja, án þess að höfundur virðist nokkurn tíma leggja á sig krók til þess að svo megi verða. Dregin er upp skýr og trúverðug mynd af þjóðfélagsaðstæðum og heimilisaðstæðum drengjanna. Þessu er öllu komið á framfæri á sömu hógværu og lágstemmdu nótunum. Þessi höfundur hef- ur fullt vald á viðfangsefni sínu og aðdáun- arverðan hemil á sjálfum sér. Hrollvekjan sem kraumar undir spennusög- unni felst í því, að meinlausir skólastrákar hafa á valdi sínu líf allra þeirra, sem um hraðbrautina aka. Það finnst þeim ekkert tiltökumál, enda eru þeir alltaf að leika sér. Það eru leikir þeirra, sem bjarga Kissinger á elleftu stundu og koma í veg fyrir tilræði hryðjuverkamanna. Leikimir eru líka öfl- ugra vopn en þau sem hryðjuverkasamtök- in ráða yfir. Hverjir eru svo þessir mögnuðu leikir? Hversdagslegustu hlutir sem hægt er að hugsa sér. Reikningsþraut á leið í skól- ann, flugdreki, morssendingar milli húsa TMM 1992:1 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.