Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Qupperneq 37
greinar 16. kaflans í Húsi skáldsins. Ólafi fínnst vitund sín vera „framandi eins og herfilegur álagahamur“, og það er einmitt sú skynjun sem er orðuð svo í kvæðinu: hver í sínu’ eigin lífi vegvilltur, framandi maður; og augu vor eru haldin og hjörtu vor trufluð af hefð og löggrónum vana, að ljúga sjálfan sig dauðan. Sérkennileg tjáning sálarangistar kemur fram í spurnarhrópinu í lok sögu- kaflans. Ólafur Kárason hafði áður gert sér grein fyrir því að hann var tvískiptur maður. Annarsvegar var „frelsishetjan, brjálæðingurinn, illvirk- inn, hinn skáldlegi maður“, og sál hans eða hjarta ákallar hér þessa helft sjálfs sín. En þessi helmingur glúpnaði jafnan fyrir hinum sem var „hinn félags- bundni, kristilegi, leiðinlegi og óskáldlegi maður“.9 Til að losna úr álaga- hamnum þarf maður að vera frjáls, brjálaður, illur. Getur sá einn verið hvorttveggja, frjáls og skáldlegur, sem er jafnframt brjálaður og illur? Ólafur er andstæða þessa. Líf hans og skáldleg hugsun eru bundin meðaumkun og þjáningu. Þau álög fær hann ekki flúið; þann „hnút hafði hann riðið sér hið innra. Að brjóta hið ytra form er auðvelt, já leikur einn; að segja sig lausan frá inntaki lífs síns, það er að vísu hægt á innblásnum stundum, en þegar víman er runnin af uppgötvar skáldið að raun og vera eru ekki utan við hann, heldur búa þær í hans eigin vitund óháðar ytri formum, og hvergi nema þar.“10 Að fengnum slíkum örlagadómi er einungis hægt að hvísla „hljótt út í bláinn: / Hvar?... ó hvar?...“ „framandi maður í sínu eigin lífi“ f upphafi 4. kafla í skáldsögunni Fegurð himinsins, er enn vísað mjög skýrt í kvæðið Söknuð. í sögunni er verið að lýsa aðstæðum Ólafs Kárasonar; hann hefur gifst Jarþrúði af meðaumkun og flust til Bervíkur. Fimm ár eru liðin síðan hann fórnaði tækifærinu til hamingjusamra ásta og aukins frelsis til ritstarfa. Hugarástand Ólafs og aðstæður eiga sér samsvörun í örlögum þess ljóð- mælanda sem tjáir hug sinn og ávarpar sjálfan sig í Söknuði: Umræddur söguhlutur hljóðar svo í frumútgáfu skáldsögunnar árið 1940: Svo eru fimm ár liðin með þessum lymskufulla hætti sem tíminn stelst frá hjartanu, ekki aðeins í sollinum og þysnum, einnig við hafnlausa vík bak fjöllum, uns maður vaknar spyrjandi af laungum svefni á dimmri nótt. TMM 1996:4 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.