Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 65
SMIÐJA SKÁLDSÖGUNNAR SEM FAGURFRÆÐILEG HUGMYND En ef menn viðhalda þeim misskilningi að bókmenntirnar séu sérstök listgrein getur það leitt til þess að þeir missi sjónar á þeirri meginhugmynd að listamaðurinn sé sá sem byggir upp og kannar fagurfræðilegan heim sem er sérstakur og einstakur. Þannig verður talað um „bókmenntafólk“ sem einhvers konar embættismenn tungumálsins, í stað leikritaskálds, ljóðskálds eða skáldsagnahöfundar. Þessi athugasemd, sem er aðferðafræðileg ef svo má segja, minnir á annað vandamál sem að mínum dómi er höfuðástæða þessa misskilnings. Það er ekki nóg með að menn greini ekki skáldsöguna sem sjálfstæða listgrein, heldur er oft og einatt talað um hana sem fátæku frænkuna, bastarðinn, þá úrkynjuðu. Þetta er reginmisskilningur, kenning sem stangast herfilega á við umhverfi okkar sem einmitt lítur á skáldsöguna sem meginform sitt, hinn fagurfræðilega skóla sinn. Ég var að tala um regin misskilning. Ég hefði frekar átt að regingloppu, um viðvarandi firringu. Höfum hugfast að Hegel skrifar Fagurfrœði sína nánast eingöngu út frá söguljóðum, harmleikjum og lýrík. Hvar er hugleiðingar hans um skáldsöguna að finna? Er hægt að meta skáldsöguna íyllilega án þess að hafa hliðsjón af þeirri gagnrýni sem um hana hefur verið skrifuð? Tökum til samanburðar aðrar listgreinar eins og t.d. myndlistina með skrifum rnanna allt frá Vasari til Panofsky og Gombrich, eða ljóðlistina frá Boileau allt til Jakobsons. Allir koma sér upp sínu sérstaka tungutaki til að fjalla um sitt svið. En á sviði skáldsögunnar skortir enn talsvert bakland sem sótt er beint í skáldsöguna, ef frá eru taldar nokkrar undantekningar (Míkhaíl Bakhtín og René Girard). 2. Skrif og skáldsagan Undanfarin ár hafa menn farið að rugla skáldsögunni saman við bókmenntir á annan hátt en áður. Síðastliðin tuttugu ár hefur verið farið að ofnota hugtakið écriture eða skrif. Þetta nýtískuorð hefur að mestu komið í stað hefðbundinna bókmenntagreina. Það væri áhugavert að rekja hvernig þessi tíska varð til og hvers vegna. Skáldsagan er orðin að skrifum. Orðið stíll hljómar gamaldags, en menn vilja heldur tala um skrift. Menn setjast niður við að skrifa og fara jafnvel á sérstök námskeið. Og loks eru menn hættir að skrifa um eitthvað: þeir fara bara að skrifa. Sögnin að skrifa er þannig hætt að taka með sér andlag. Ég fullyrði að „skrifin" eru höfuðandstæðingur „smiðjunnar“. Þau gera tihaunir listamannsins til að skapa verk að einhverskonar dútli, dundi, sóun á kröftum. Þau afskrifa gersamlega spurninguna viðkvæmu um hæfileikana. í stað samtala og árekstra milli sagna og listamanna setur hún formlausa TMM 1997:1 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.