Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 13
BRÉF TIL KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR herðasvipur. Hendurnar fínlegri á fimm persónu myndinni. En sérstaklega sýnist mér einkenni andlitssvipsins ólík. Fimm manna myndin er af hefðar- konu sem er þóttafull og á mikið undir sér. En konan á þriggja persónu myndinni, líttu á hana. Hún hefur átt í baráttu og á enn. í hennar svip er sorgleikur sem ekki fyrirfmst í hinu þóttafulla hefðarkvendisandliti á fimm- persónumyndinni. Ætli það sé ekki mormóna - fjöðuryfirdráttur og prests- konumórall, kominn frá einhverjum afkomanda Halldóru, og í því falinn að vilja ekki viðurkenna andlit konu nr. 2, sem stjórnar athugasemdinni aftaná þriggja-persónu-myndinni. En kanski fer ég villur vegar; kanski er athuga- semdin aftaná rétt. Gaman að heyra hvað þér sýnist; og hvað Vilmundi sýnist. Ég bið þig að geyma vel þessar myndir, því ég hef lofað að skila þeim affur þegar ég sé búinn að brúka þær. Ég þarf að láta gera effir þeim en má ekki vera að því núna. Að lokum eitt Utah-efni enn í sem fæstum orðum, því ég er að verða steinuppgefmn að skrifa þetta í fýrrgreindri hæð yfir sjávarmál, og auk þess svo vondur vélritari að það er næstum sjúklegt, og þó enn verri handskrifari, því það getur einginn lesið; og má merkilegt heita að slíkir menn skuli veljast til ritstarfa. Þú manst úr ritum Eiríks á Brúnum eftir kapítulanum þegar Þorvaldur á Þorvaldseyri leigði tólf heljarmenni til að ná úr höndum Eiríks lausaleiks- barni sem íngveldur dóttir hans hafði eignast með Þorvaldseyrarbóndanum. Aðförin gerðist í Reykjavík rétt á því méli sem Eiríkur var að leggja á stað með hyski sitt til Utah, þarmeð talið rúmlega ársgamalt barnið, sem var sveinn. Fyrir guðs náð og miskunn tókst þetta tilræði ekki og Eiríkur komst til Utah með barnið og móður þess. Eftir að Utah-íslendíngar höfðu haldið mér samsæti í félagsheimili sínu í Spánarforkssveit fór ég um kvöldið til Springville og gisti þar. Um morgun- inn var ég vakinn og sagt að maður væri í símanum. „Komdu sæll“, var sagt í símann á fyrirmyndaríslensku, „ósköp þótti mér leiðinlegt að ég komst ekki á samkomuna þína í gærkvöldi, en konan mín var lasin og ég er sjálfur orðinn gamall.“ Ég var þó dálitla stund að átta mig á hver gæti verið að tala á þessari snildaríslensku, og lét manninn fara að gera grein fyrir sér, og hver heldur þú að hafi þá verið þarna kominn, nema barnið sem Eiríkur barðist fýrir við Þorvald á Eyri og tólf heljarmenni. Ég fór auðvitað að heimsækja barnið um kvöldið, hann á heima í borginni Provo. Hann er á áttugasta árinu. Hann á heima í fátæklegu, heldur niður- dröbbuðu húsi í borgarjaðrinum. Þetta er með afbrigðum glaðlegur maður og málhreifur, meira að segja alt að því mjögtalandi, en greindur og minn- ugur. Hann talaði vonda og málfræðilega vitlausa sveitamannaensku amer- TMM 1998:2 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.