Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 2

Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 2
2 Breiðholtsblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík • Sími: 511 1188 Rit stjóri: Þórður Ingimarsson, Sími 551 1519 • 893 5904 Netfang: thord49@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 895 8298 Heimasíða: borgarblod.is Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 1. tbl. 18. árgangur Breiðholtsblaðið er dreift frítt í öll hús í Breiðholti JANÚAR 2011 Í upp hafi nýs árs er rétt að minna á að þjón usta við fatl aða hef ur ver ið flutt frá ríki til sveit ar fé laga. Um land ið hafa ver ið mynd uð ákveð in þjón ustu svæði en hjá Reykja vík ur borg ann­ ast þjón ustu mið stöðv ar borg ar inn ar þessi mik il vægu mál fyr ir hönd borg ar inn ar. Fatl að ir eru á öll um aldri og fötl un hvers og eins er ein stak lings bund in, með fædd eða hef ur orð ið til með öðr­ um hætti, vegna sjúk dóma eða slysa. Þjón usta við svo breyti leg­ an hóp er því marg slung in. Mark mið ið með færslu fötl un ar þjón­ ust unn ar til sveit ar fé lag anna er fyrst og fremst að færa hana nær not end um og að stand end um þeirra. Í því fel ast styttri boð leið ir og beinna sam band en áður var. Hjá þjón ustu mið stöð Breið holts hef ur marg vís leg ur und ir bún ing ur far ið fram til þess að geta ræk þetta nýja hlut verk sem best. Vissu lega geta kom ið upp hnökrar og vanda mál í byrj un. Slíkt verð ur að flokka til byrj un arörð ug­ leika sem reynsl an verð ur not uð til þess að vinna úr og bæta. Von­in­og­bjart­sýn­in Í pistli hér í blað inu kveð ur séra Svav ar Stef áns son, prest ur í Fella­ og Hóla kirkju árið sem er lið ið með þeim orð um með al ann ars að við eig um ann að tæki færi ónot að. Hann minn ir á að at burð ir verði að minn ing um, ljúf ar eða sár ar eft ir at vik um. Engu verði breytt né end ur lif að. Nýtt ár sé byrj að, nýtt upp haf, tíma mót með við fangs efn um er takast þurfi á við. Nýtt ár ólíkt öldungn um, frem ur sem unga barn með óskráða sögu og líf. Síð­ ar í pistli sín um minn ist hann á von ina. Seg ir hana aldrei snú ast um for tíð ina sem ekki verði breytt held ur feli í sér ný tæki­ færi. Von in snú ist um bjart sýni og hug hreysti í ólgu sjó lífs ins. Vert er að gefa orð um séra Svav ars gaum nú þeg ar svo árar sem við þekkj um og vanda mál in virð ast hvergi að baki. Á Breið­ holts há tíð fyr ir um tveim ur mán uð um var bjart sýn in höfð í fyr­ ir rúmi og var „Bjart sýni í Breið holti“ yf ir skrift há tíða hald anna. Með því voru að stand end ur há tíð ar inn ar að láta í ljósi sömu von og prest ur inn í nýár spistli sín um. Von in og bjart sýn in eru ekki að eins hug tök. Orð sem fólk hef ur yfir á tylli dög um, hvort sem er á Breið holts há tíð eða í kirkj unni á ný byrj uðu ári. Von in og bjart sýn in eru hug tök sem ekki að eins Breið hylt ing ar þurfa að vinna eft ir, held ur lands menn all ir. Ef ís lenskt sam fé lag á að kom ast út úr þeim vanda sem nú skek ur það og er að miklu leyti af manna völd um þarf að byggja á þess­ um tveim ur hug tök um. Fram tíð in bygg ist á að þeim verði fylgt en ekki horft til baka með trega svart sýn inn ar að leið ar ljósi. Mál­fatl­aðra­til­ Þjón­ustu­mið­stöðv­anna Þrá inn Haf steins son, yf ir þjálf­ ari frjáls í þrótta deildar ÍR og Hall­ dór Þór halls son, mat reiðslu meist­ ari á veit inga staðn um Hjá Dóra í Mjódd inni hlutu við ur kenn ing­ ar á há tíða sam komu Breið holts­ daga. Það var Dag ur B. Egg erts­ son, for mað ur borg ar ráðs, sem af henti heið ur svið ur kenn ing ar og ávarp aði há tíð ar sam kom una. Þrá inn Haf steins son, yf ir þjálf ari ÍR hef ur sinnt því starfi frá ár inu 1993. Með mikl um for ystu hæfi leik­ um og af fag mennsku hef ur hon um tek ist, ásamt sam starfs fólki sínu, að byggja upp gríð ar lega öfl uga frjáls í þrótta deild. Nú er svo kom ið að deild in hjá ÍR er sú fjöl menn­ asta á Norð ur lönd um og þriðja fjöl menn asta frjáls í þrótta deild Vest ur landa. Ár ang ur inn er ein­ stak ur því fé lag ið sigr aði heild ar­ stiga keppni allra meist ara móta og bik ar keppna hér á landi á þessu ári og hef ur ver ið í fremstu röð um langt ára bil. Þá stend ur frjáls­ í þrótta deild ÍR fyr ir fleiri og stærri mót um en nokk uð ann að fé lag á Ís landi. Góð ar hefð ir eru einnig haldn ar í heiðri og sem dæmi um það hef ur Víða vangs hlaup ÍR ver ið hald ið 95 sinn um. Til að allt þetta gangi upp þarf bæði marga þjálf­ ara og sjálf boða liða en að starf inu á þessu ári hafa kom ið 25 þjálf ar­ ar og um 300 sjálf boða lið ar sem hlýt ur að telj ast ein stakt. Hall dór Þór halls son, mat reiðslu meist ari hef ur um ára bil ver ið einn af mátt­ ar stólp um Breið holts ins í versl un og þjón ustu. En Hall dór hef ur rek­ ið hina vin sælu mat sölu Hjá Dóra í Mjódd inni síð ast lið in 14 ár. Sam­ starfs fólk Dóra, sem tel ur hann vera frá bær an vinnu veit anda, tek­ ur með hon um virk an þátt í að skapa heim il is legt og nota legt and­ rúms loft. Mat sal an er afar vin sæl og er lyk ill vin sæld anna gott hrá­ efni, góð ur mat ur og gott verð. Þrátt fyr ir að röð in nái stund um út á göngu göt una hika gest irn ir ekki við að bíða í nokkra stund eft ir góm sæt um mat enda geng ur af greiðsl an hratt fyr ir sig og sam­ spil starfs manna Dóra er afar gott ­ ekki síðra en hjá Chel sea sem er upp á halds knatt spyrnu lið hans á Englandi. Þrá­inn­og­„Dóri“­ hlutu­við­ur­kenn­ing­ar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason Dag­ur­B.­Egg­erts­son,­for­mað­ur­borg­ar­ráðs­af­hend­ir­Þráni­og­Hall­dóri­heið­ur­svið­ur­kenn­ing­arn­ar. Þorrablót Þorrablót verður haldið í félagsmiðstöðinni Árskógum 4 föstudaginn 21. janúar kl. 18.00 Seldir verða sérstakir miðar fyrir þorrablótið skráið ykkur hjá Halldóru og Elsu við símann. Verð kr. 3.500.- Ekki verður hægt að nota matarmiðana sem venjulega eru notaðir, greiða þarf miðanna í síðasta lagi miðvikudaginn 19. jan f.h. Hægt verður að kaupa bjór og snafs og öl með matnum. Félagar úr félagi harmonikkuunnanda í Reykjavík koma í heimsókn og skemmta okkur. Elsa og Olga

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.