Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 10

Breiðholtsblaðið - 01.01.2011, Blaðsíða 10
10 Breiðholtsblaðið JANÚAR 2011 Bernskuminningar úr Breiðholtinu Ég hef mik inn áhuga á Breið­ holt inu. Hef ver ið að hugsa mik­ ið um það að und an förnu og far inn að átta mig bet ur á hver­ su merki legt þetta hverfi eða borg ar hluti er í raun og veru. Svo þyk ir mér líka óskap lega vænt um hverf ið og er stolt ur af því að vera Breið hylt ing ur. Það hef ur margt ver ið rætt og rit að um Breið holt ið á þeim tíma sem lið inn er frá því það byggð ist og ekki allt alls kost­ ar rétt eða sann gjarnt. Tal að var um Breið holt ið eins og ein­ hvers kon ar lág stéttaum hverfi, tal að um vill inga og ef krakk ar gerðu eitt hvað af sér í Breið­ holt inu, rataði það oft ar í frétt ir en stráka pör í öðr um hverf um. Þess ir „vill ing ar“ hafa hins veg­ ar stað ið sig af bragðsvel í líf inu. Breið holt ið er vissu lega nokk­ urs kon ar fé lags leg til raun. Upp haf þess má rekja til hús­ næð is skorts í Reykja vík sem stækk aði hratt á þeim árum og við því þurfti að bregð ast. Þessi hraða upp bygg ing varð til þess að margs kon ar fólk flutti í Breið­ holt ið. Fólk af öll um stærð um og gerð um ef svo má segja. Breið­ holt ið varð fljótt eins kon ar fjöl­ menn ing ar sam fé lag og þá er ég ekki að tala um það ágæta fólk af er lendu bergi sem flust hef ur í hverf ið á síð ari árum og auðg að líf ið þar held ur Ís lend inga sem komu mjög víða að af land inu og flutti með sér sína siði og menn­ ingu úr heima hög un um. Nei­kvæð­ar­radd­ir­þjöpp­ uðu­íbú­un­um­sam­an­ Marg ir stóðu sig vel í Breið­ holt inu, aðr ir síð ur eins og geng­ ur þar sem fjöl menni ólíkra ein­ stak linga kem ur sam an og mynd­ ar byggð. Sterk bönd mynd uð ust milli okk ar sem bjugg um þarna, og mín ir bestu vin ir í dag voru með mér á Hóla borg og í Hóla­ brekku skóla. Fjöl marg ir aðr­ ir góð ir vin ir og kunn ingj ar úr Breið holt inu eru í fram varða­ sveit í menn ingu, við skipt um eða stjórn mál um í dag. Ég held að ástæð an hljóti að liggja í fjöl­ menn inu að ein hverju leyti. Hins­ veg ar skipt ir líka máli hin fé lags­ lega slíp un sem fólk fékk í þessu um hverfi og sam fé lagi. Fólk af ýms um gerð um var sam an kom­ ið og þurfti að laga sig hvort að öðru. Við krakk arn ir viss um ekki þá að sumt fólk í öðr um borg­ ar hlut um leit nið ur á Breið holt­ ið, þótt það standi hátt. Ég held hins veg ar að þær radd ir hafi lít ið gert ann að en að þjappa íbú un­ um sam an um hverf ið sitt. Sem Breið hylt ingi finnst mér reynd ar oft hjá kát legt að tala um Breið­ holt ið sem eitt og sama hverf ið. Þetta á helst við um fólk sem þekk ir ekk ert til. Hef ur kannski aldrei kom ið í Breið holt ið. Breið­ holt ið stend ur sam an af þrem ur nokk uð sjálf stæð um ein ing um; Bökk un um, Selj un um og Hóla­ og Fella hlut an um. Við sem ól umst upp í Hól un um, Berg un um eða í Fell un um vor um ekki mik ið í Selja hverfi eða Bökk un um. Mín­ ir heima hag ar voru Hól arn ir og Fell in. Hitt voru sjálf stæð ir borg ar hlut ar sem mað ur vissi lít ið af. Þetta helg ast að hluta til af stærð inni en einnig af þeim skýru land fræði legu mörk um sem að greina þess ar byggð ir. Auð vit að var alltaf ein hver sam­ gang ur. Kannski helst í kring­ um íþrótt irn ar. Það voru hald­ in íþrótta mót þar sem skól arn ir kepptu. Sund mót voru hald in þar sem hverf in eða Breið holts­ hlut an ir kepptu og fót bolta mót voru með svip uðu sniði. Breið­hylt­ing­ar­hafa­ ann­að­við­mót Mér hef ur oft fund ist upp ald ir Breið hylt ing ar hafa nokk uð ann­ að við mót en aðr ir. Við mót sem ég kann mjög vel við. Og það kem ur ekk ert á óvart ef lit ið er til hvern ig þessi byggð þró að ist. Pönk ið var á há tindi þeg ar við vor um í fyrstu bekkj um grunn­ skóla, og þótt hvorki ég né vin ir mín ir vær um pönk ar ar mót uð­ umst við af þeim hugs un ar hætti sem það skap aði. Pönk ið fól í sér sköp un rétt eins og önn ur fyr ir bæri í tón list. Margt tón list­ ar fólk kem ur úr Breið holt inu og það var skemmti legt tón list ar líf þar. Hluti af Syk ur mola hópn um ólst þar upp. Sjón var áber andi og margt skemmti legt var að ger ast í skól un um. Rykkrokk var líka flottasta tón list ar há tíð in í borg inni að okk ar mati, og hald­ in fyr ir utan Fella skóla. Þetta er hluti af þeim fjöl breyti leika sem Breið holt ið byggð ist á. Byggð sem sam an stóð af fólki úr öll um átt um og með ólík an bak grunn og við horf. Þetta upp haf hef ur gef ið Breið holt inu ákveð inn lit og skap að fjöl breytt ari og lit rík­ ari byggð en ann ar stað ar og það kem ur fram í fólk inu. Já – það eru aðr ar týp ur. Breið­hylt­ing­ur­í­húð­ og­hár Ég er Breið hylt ing ur frá fyrsta degi og átti heima þar fyrstu 25 ár ævi minn ar. For eldr ar mín ir bjuggu í Álfta hól um 2, litlu blokk­ inni sem var rauð en er núna bleik. Pabbi kenndi við FB og mamma vann á Hóla borg. Hún vann fyrst á Róló sem svo var kall að ur og var þar sem bíla­ stæð ið á milli Álfta hól anna og Hóla borg ar er nú. Að því leyti er Snorra búð stekk ur og eng in börn leng ur á Róló. Ég var fyrst á Róló, svo í Lilju skóla, sem var í heima húsi við Vest ur berg, svo á Hóla borg það an sem leið in lá í Hóla brekku skóla. Þeg ar kom að fram halds skól an um lang aði mig að fara að kynn ast öðru um hverfi svo ég fór í Versló. Pabbi vann líka í FB og ég hafði ver ið þarna eins og grár kött­ ur í gegn um árin. Borð að með hon um í mötu neyt inu og þek­ kti hvern krók og kima. Ég mátti al veg við að kynn ast fleiru. Já ­ ég var minn tíma í Versló og fór síð an í Há skól ann og ég man að ég hjólaði oft í skól ann. Ekki bara í Versló held ur líka úr Breið holt­ inu og vest ur á Mela. Þá voru reið hjól in ekki kom in í þá tísku sem nú er en ég hjólaði alltaf mik ið. Ég vann í Laug ar daln um á sumr in og hjólaði líka þang­ að – þá í gegn um El liða ár dal inn og svo inn í Laug ar dal inn. Frá þess um árum kem ur sú þekk­ ing sem ég tel mig hafa á mögu­ leik um Reyk vík inga til hjól reiða og áhuga mín um á að fólk taki reið hjól ið meira í notk un sem sam göngu tæki. Þetta er ekki eins fjar lægt og marg ir halda. Það er til dæm is frá bær hjól reiða leið úr Breið holt inu og vest ur í há skól­ ana tvo, HR og HÍ. Hún ligg ur um El liða ár dal inn, svo Foss vogs­ dal inn þar sem eitt sinn átti að gera hrað braut en sem bet ur fór varð aldrei af og að lok um inní Naut hóls vík og Vatns mýri. Menn þurfa ekki að kaupa sér lík ams­ rækt ar kort ef þeir hjóla þessa leið í skól ann. Átt­um­ekk­ert­er­indi­út­ fyr­ir­hverf­ið Ég hélt áfram að eiga heima í Breið holt inu. Átti fá er indi út fyr­ ir hverf ið nema til að fara í skól­ ann og vinn una á sumr in. Ann að líf mitt var þar. Á þess um tíma voru hverfa versl an irn ar enn að blómstra. Við versl uð um oft ast í Hóla garði en stund um í Eddu­ fell inu og Iðu fell inu. Bóka búð­ um Embla var í Eddu felli og þar voru skóla vör urn ar keypt ar. Svo var sport vöru búð í Hóla garði þar sem blóma búð kom síð ar og svo kom Bragi Björns son og opn aði Leik sport sem að öðr um ólöst uð um hef ur orð ið nokk urs kon ar and lit Hóla garðs með tíð og tíma. Gunn ar Snorra son var kaup mað ur inn á horn inu á sín­ um tíma og svo var versl un sem hét Straum nes miðja vegu milli Hóla og Fella. Við krakk arn ir kom um oft við í sjopp unni þar til að kaupa nammi – eink um þeg ar við vor um að koma úr leik fimi sem þá var út í Fella skóla enda íþrótta hús ið við Aust ur berg ekki ris ið. Rak ar inn okk ar var við Arn ar bakk ann og svo kom bíó í Mjódd ina. Fyrst Bíó höll in og Sam bíó in síð ar. Minn ár gang ur var líka einn af fyrstu ár göng­ un um sem fermd ist í Fella­ og Hóla kirkju. Skemmti­legt­að­vera­ frum­byggi­í­svona­hverfi Það var skemmti legt að vera frum byggi í svona hverfi og sjá allt þetta byggj ast upp. Mað ur fylgd ist með hverri ný bygg ing­ unni á fæt ur annarri, og all ar voru upp lögð leik svæði. Það gekk svo til öll skóla ár in. Svo var allt til alls. Versl an irn ar komu og Gerðu berg ið byggð ist upp. Bóka­ safn ið kom og þar var al gert ný mæli að hægt væri að hlusta á plöt ur. Þar gat mað ur far ið og hlust að á plöt ur sem mað ur átti ekki sjálf ur og ekki voru spil að­ ar í út varp inu. Að minnsta kosti ekki oft. Við lærð um oft í bóka­ safn inu og unn um heima verk­ efn in okk ar þar. Svo voru haldn­ ar ræðu keppn ir í efstu bekkj um grunn skól ans og þær fóru fram í Gerðu bergi. Þess ar stofn an ir í hverf inu virk uðu mjög vel. Og svo komu hverfi skrár. Ég man eft ir Bjór höll inni þar sem Iðju­ berg er í dag en ég var of ung­ ur til þess að velta það an full ur út. Búálf ur inn í Hóla garði kom síð ar. Hann hef ur náð að þró­ ast í hefð bundna hverfi skrá sem ekki er um set in af dag drykkju­ fólki. Ég þekki fólk sem skrepp ur þang að stund um. Horf ir kannski á bolt ann, fær sér að borða og bjór gals. Krakka­fjöld­inn­ eft­ir­minni­leg­ast­ur Ef ef það er eitt hvað sem er eft ir minni leg ast af öllu frá þess­ um tíma þá er það krakka fjöld­ inn. Þetta var eins og að horfa á fiski torf ur þeg ar við voru úti í leikj um. Það var og er mik ið af lok uð um svæð um í Breið holt­ inu og svæð um sem voru ætl uð fyr ir þjón ustu og aðra at vinnu­ starf semi. Breið holt ið var aldrei hugs að sem dautt hverfi eða svefn bær sem að eins hef ur líf eft ir vinnu. Þetta er einn af kost­ um Breið holts ins. Ann ar kost­ ur er hvað marg ir búa á til tölu­ lega litl um svæð um. Þess vegna hafa hverfa versl an irn ar náð að lifa að hluta og þess vegna er Breið holt ið lif andi byggð all an sól ar hring inn. Breið holt ið er eitt fyrsta borg ar hverf ið eða byggð­ in sem er bein lín is skipu lögð með þess um hætti. Þess vegna er mik il vægt að borg in standi gegn því að þjón ustu kjörn un um verði breytt í íbúða byggð ir. Það verða aldrei al menni leg ar íbúð ir og versl un in hverf ur þá al veg. Ég er sann færð ur um að ef borg­ ar yf ir völd hlúa að Breið holt inu mun hverf ið sí fellt vaxa í áliti og verða æ eft ir sókn ar verð ara hverfi fyr ir þá sem vilja þétta, fjöl skyldu væna og fjöl breytta byggð. Skemmti­legt­að­vera­frum­byggi­í­svona­hverfi Þessi mynd er tekin í nestistíma í Hólaborg sumarið 1977. Ég er ljóshærði drengurinn í hvítum bol og hvítum stuttbuxum. Þessi mynd birtist síðan á forsíðu kosnngabæklings Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1978. Gísli Mart einn Bald urs son, borg ar full trúi rifj ar bernsk una í Breið holt inu upp að þessu sinni. Hann er upp al inn í Hól un um og síð ar í Hraun bergi. Gísli Mart einn er son ur Bald urs Gísla son ar, skóla­ meist ara Tækni skól ans og El ísa bet ar Svein björns dótt ur fyrr ver andi leik skóla stjóra á Hóla borg. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi og Breiðhyltingur í 25 ár. Þessi mynd er frá því þegar fyrsta skóflustungan var tekin að íþróttahúsinu við Austurberg. Þarna má sjá mig, sem þá var for- maður nemendaráðs Hólabrekkuskóla, Helga Björn Kristinsson sem þá var formaður nemendafélags FB og Birgi Ísleif Gunnarsson þá menntamálaráðherra.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.